Tinna Heimisdóttir

Karfavogur 23 , 108 Reykjavík
6612703
Aldur 23
Stutt lýsing Ég er 23 ára gift háskólastelpa að læra tómstunda- og félagsmálafræði en þar lærir maður meðal annars allt um börn og tómstundir þeirra.
Reynsla Ég hef verið að passa börn síðan ég var sjálf barn. Fyrsta starfið var þegar ég var 12 ára og þá passaði ég þrjár systur, eins árs, tveggja ára og sjö ára í heilt sumar. Í sex ár hef ég reglulega passað stelpu sem í sumar verður átta ára og bróður hennar sem er nýorðinn fjögurra ára. Sumarið 2010 sá ég um þau og heimilið og nokkra vetra hef ég séð um að sækja þau í skóla og leikskóla og verið með þeim þar til foreldrar þeirra koma heim úr vinnu. EInnig hef ég starfað á frístundaheimilum ÍTR frá 2006-2010, bæði sem almennur frístundaleiðbeinandi, stuðningsfulltrúi og aðstoðarmaður verkefnastjóra.
Námskeið Barnfóstrunámskeið Rauða Krossins, 2000. Ýmis símenntunarnámskeið hjá ÍTR, 2006-2009. Nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. 2009-.
Ég get passað á þessum tímum Virka daga og kvöld í sumar (2011)
Um mig Ég er hress, brosmild, barngóð og jákvæð stelpa sem hefur einstaklega gaman af börnum. Ég hef mjög gaman af útiveru, föndri, bakstri, eldamennsku, ferðalögum og tónlist. Áhugasvið mitt og framtíðarstarf liggur í starfi með börnum og unglingum.
Annað Get einnig tekið að mér létt þrif og þess háttar.