Anastasia Ísey

Suðurhólar 6 Túngata 30, 111 Reykjavík
8988287
Aldur 16
Stutt lýsing ég er 16 ára stelpa í breiðholti og vesturbæ. Ég hef mjög gaman af börnum og finnst mjög skemmtilegt að passa :)
Reynsla Ég byrjaði að passa 9 ára gömul, og var þá að passa fyrir konuna sem bjó við hliðiná mér. Og síðan þá hef ég líka verið mjög mikið hérna á bland.is Ég hef verið að passa börn frá aldrinum 1 mán. - 12 ára. Eitt skipti þegar ég var að passa 1 árs gamla stelpu þá vildi vinkona mömmunar líka fá pössun frá mér en strákurinn hennar var aðeins 4 vikna gamall og ég passaði hann yfir heila nótt og það var ekkert mál. Ég var au pair í eitt sumar og var með 2 börn, 1 árs og 3 ára. Stjúpmamma mín vann á leikskóla eitt sumar og þar var ég með henni alla daga og var þar að segja ein af fóstrunum. Ég á 2 yngri systkini og hef verið að passa þau líka mjög lengi. Ég hef mikla ánægju af börnum, litli bróðir minn er einhverfur þannig börn með sérþarfir eru lítið mál fyrir mér. Ég hef verið að passa soldið af börnum sem eru td. mjög feimin en þau virðast alltaf taka mig í sátt um leið :) Ég hef því miður ekki lokið skyndihjálparnámskeiði en ætla mér að gera það núna sem fyrst í Júní.
Námskeið Ég hef ekki lokið námskeiði frá rauða krossinum en ætla að mér að gera það sem fyrst, en annars hef ég mikla reynslu af leikskóla td.
Ég get passað á þessum tímum Ég get passað alla daga, allan daginn Ég er ekki bara að leita mér af barni/börnum til að passa í sumar heldur líka í vetur :)
Um mig Ég er mjög stundvís, hress, ljúf við börn, sjálfstæð,ábyrg, reyklaus og vil frekar leika við börnin heldur en að sitja og horfa á dvd.
Annað Dýr á heimilinu og heimilisstörf eru ekkert mál fyrir mér :)