Elena Arngrímsdóttir

107 Reykjavik
6628428
Aldur 15
Stutt lýsing Hef mjög gaman af börnum og mikla reynslu. Ef ykkur vantar pössun hringjið þá í mig eða sendið mer tölvupóst.
Reynsla Hef verið að passa 6 ára stelpu og 8 ára strák. Er búin að fara á skyndihjálparnámskeið.
Námskeið Skyndihjálparnámskeið í Rauða krossinum
Ég get passað á þessum tímum Get passað á nánast á öllum tímum þangað til skólinn byrjar 22.ágúst. Fer svo eftir samkomulagi eftir það.
Um mig Ég heiti Elena og er 15 ára, bý í vesturbænum og miðbænum og á 3 lítil systkini á aldrinum 1-6 sem ég passa mjög oft.