Elísabet K. Elva

Stíflusel , 109 Reykjavík
Aldur 20
Stutt lýsing Hæj. Elísabet heiti ég og er 20 ára. Ég bý í Seljahverfi í Breiðholtinu og ætla að taka það að mér að passa hér í nágreninu og/eða í Breiðholti. Ég var að koma aftur til Íslands núna í Desember frá Englandi enn ég var Au Pair þar í 10 mánuði hjá fjölskyldu með 3 börn (6 ára, 4 ára og ungabarn). Ég verð hér á Íslandi þangað til 1. Mars og er yfirleitt laus á dagin og á kvöldin.
Reynsla Au Pair í 10 mánuði. Hef passað systkini mín og frændsystkini síðan ég var 12 ára.
Námskeið Engin námskeið
Ég get passað á þessum tímum Er laus flesta virka daga og stundum um helgar.
Um mig Ég er mjög vingjörn og þolinmóð og það er það sem mér finnst skipta miklu máli þegar hugsað er um börn. Ég hinsvegar vil aga við hliðina á öllu því skemmtilega.
Annað Endilega sendið mér skilaboð annað hvort hér eða á e-mailið mitt: karenelva@hotmail.com ef ykkur vantar pössun.