Þorsteinn Þór Jóhannesson

Fífurimi 46 , 112 grafarvogur
774-1098
Aldur 16
Stutt lýsing Ég er samviskusamur námsmaður með 100% mætingu. Þolinmóður, hef mikið dálæti á börnum og hef mikla reynslu af þeim.
Reynsla Ég á þrjár yngri systur og hef passað þær allar frá því þær fæddust, þær eru núna 10, 5 og 4 ára. Ég hef farið til Noregs í þrjár vikur til að passa eins árs barn á daginn. Ég hef farið á námskeið hjá rauða krossinum og passað börn síðan ég var 9 ára.
Námskeið Rauði krossinn á Selfossi
Ég get passað á þessum tímum Flest allar helgar og alla þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga, get búið til tíma við nánast hvert tilefni.
Um mig Ég veit að ég er strákur en það hjálpar í mörgum tilfellum í stað þess að vera til ama. Strákarnir eru fljótari að venjast og ég hef aldrei átt í erfiðleikum með börn, hvorki lítil né stór.
Annað Ég sýni dugnað í því sem ég geri og tók meðal annars 9. og 10. bekk í grunnskóla á einu ári, er núna að æfa Karate, klára 4. önn í menntaskóla og hef unnið við afgreiðslustörf í Krónunni í meira en ár.