Indíana Óskarsdóttir

Ægisíða 72 , 110 Reykjavík
6591705
Aldur 15
Stutt lýsing Ég er að leita mér að vinnu í sumar, og myndi gjarnan vilja vinna sem pössunarpía.
Reynsla Systir mín vinnur á leikskóla og ég hef nokkrum sinnum hjálpað henni þar. Og svo hef ég passað nokkrum sinnum með vinkonum mínum og einnig lítil frændsystkini:)
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Ég er að æfa fótbolta og get þess vegna ekki passað á þessum tímum: Mánudagar: kl. 19,00 til 20,30 Miðvikudagar: kl. 17,30 til 19,30 Föstudagar: kl. 18,00 til 20,15 Æfingartímarnir geta breyst í sumar, en ég get passað á öllum öðrum tímum. Um helgar, á kvöldin og á virkum dögum ef þess þarf :)
Um mig Ég er fædd 1997 sem sagt 15 ára, úr Vesturbænum. Ég er í 9.bekk í hagaskóla og byrja í sumarfríi 6.júní. Ég æfi fótbolta og hef mjög gaman að útiveru. Ég er bara mjög hress og elska að vera í návist krakka :)