Malín og Auður Hrönn

203 Kópavogi
Aldur 14
Stutt lýsing Við heitum Malín og Auður Hrönn og við erum bestu vinkonur. Við erum að leita að vinnu við að passa börn á aldrinum 0-7ára.
Reynsla Auður Hrönn hefur verið að passa frænku sína og frænda sem eru 3 og 1 árs, hún á 2 yngri bræður sem eru 7 og 9 ára og er líka oft að passa þá. Malín hefur verið að passa hjá nágrönnum og frænkum og frændum á bilinu 0-6 og á tvíburabræður sem eru 10 ára.
Námskeið Börn og umhverfi hjá rauða krossinum ásamt skyndihjálp.
Ég get passað á þessum tímum Eftir samkomulagi.
Um mig Við heitum Auður Hrönn og Malín og við búum í Kórahverfinu í Kópavogi. Við erum 14 ára og erum hraustar, lífsglaðar og barngóðar stelpur. Sendið okkur skilaboð á netfangið (malin.audur@gmail.com) ef að þið hafið áhuga.