Andrea og Helga Rún

Vesturbraut 19 Hófgerði 9, 220 Hafnarfirði
6987987 8450353
Aldur 13
Stutt lýsing Vid erum 13 ára og höfum mikinn áhuga á að passa börn.
Reynsla Höfum passaö mjög, mjög mikið! Börn frá aldrinum 0-10 ára.
Námskeið Við fórum á parnapíu námskeið hjá Rauða krossinum.
Ég get passað á þessum tímum a Mánudögum-Fimmtudögum getum Við passa frá hálf 3 til 8 og Föstudaga hálf 4 og restina af deiginum og allan daginn allar helgar ( Laugadaga og Sunnudaga)
Um mig Við erum ekki með ofnæmi fyrir neinu, svo við getum verið á heimilum með dýrum.
Annað Getum komið okkur á milli staða. Svo við getum passað nokkurn veikinn allstadar a höfuðborgarsvæðinu og þar í kring.