Kristbjörg Víðisdóttir

Eskivöllum 15 , 221 Hafnarfjörður
8945448
Aldur 17
Stutt lýsing Barngóð,traust og góð.
Reynsla Hef verið að passa bróður minn síðan ég var 8.Svo hef ég verið að passa börn frá aldrinum 1-9 ára.
Námskeið Ég fór á barna og skyndihjálpar námskeið hjá rauða krossinum
Ég get passað á þessum tímum Get passað á kvöldin oftast og um helgar
Um mig Er 17 ára stelpa úr Hafnarfirðinum.Er ábyrg og hef gaman af börnum og kann á svefntíma og bleyjuskipti.Ég stunda nám í Flensborgarskóla Hafnarfjarðar var í ungmennaráði þar í bæ og hef mikin áhuga á söng og leiklist. Er hress og kát.
Annað Get passa börn á öllum aldri .Drekk ekki og reyki ekki