Birta Lind

Hestavað 5, 110 Reykjavík
6595985
Aldur 16
Stutt lýsing Er barngóð, ábyrgðarfull og hef gaman á að vera með börnum.
Reynsla Hef farið í val í skóla þar sem ég mætti í leikskóla og hjálpaði til og var að leika með börnunum á yngstu deildinni. Ég var að vinna á reiðnámskeiði seinasta sumar þar sem ég var að aðstoða börn á öllum aldri. Einnig hef ég verið að passa börn fyrir aðra.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum Get passað á kvöldin og um helgar eða eftir nánari samkomulagi.
Um mig Ég er hress 17 ára stelpa sem stundar nám í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ. Ég er mikil íþróttamanneskja og dýravinur. Ég hvorki reyki né drekk og er stundvís og snyrtileg.
Annað Get tekið að mér létt heimilsstörf ef þess er óskað. Laun eru eftir samkomulagi.