Hjördís Anna Sölvadóttir

Vallarbarð , 220 Hafnarfjörður
6595193
Aldur 21
Stutt lýsing Er 21 árs gömul, er með góða reynslu af börnum. Er mjög þolinmóð. Er sjálf með 5 mánaða gamla stelpu. Það eru hundur & köttur á heimilinu, hundurinn er samt ekki heima á meðan ég er með krakka heima hjá mér, alls ekki vegna grimmdar hún er mjög barngóð en vildi bara koma því á framfæri ef um einhver ofnæmi er að ræða. Ég er með lokaða verönd & róló beint fyrir utan í garðinum hjá mér. Einnig geta krakkarnir fengið að fara á trampólín.
Reynsla Hef mjög góða reynslu af börnum, enginn menntun en á stóra fjölskyldu & hef oft áður passað annarra manna börn :) Á sjálf 5 mánaða stelpukríli.
Námskeið
Ég get passað á þessum tímum ég get tekið að mér að passa frá allt að kl 08:00-16:00 & jafnvel lengur ef þess er óskað, einnig er bara hægt að koma að samkomulagi með tímann Ætla að bjóða uppá þessa pössun út júní mánuð :)
Um mig
Annað Endilega hafið samband við mig í skilaboðum ef þið hafið áhuga, t.d að koma skoða aðstöðu, hitta mig & fleirra :) Kveðja Anna