Neda og Beta

Baldursgata Skólavegur, 230 Reykjanesbæ
8460022
Aldur 15
Stutt lýsing Erum tvær 15ára stelpur sem langar að passa börn höfum góða reynslu
Reynsla höfum passað systkyni okkar og frændsystkyni okkar allveg frá nokkra mánaða gömlum börnum
Námskeið höfum ekki lokið námskeiði en verið mikið innan um börn í hjálpræðishernum
Ég get passað á þessum tímum getum passa á öllum tímum í sumar og kvöld og helgar í vetur
Um mig Við heitum Elísabet Rós og Neda og verðum 15 ára núna á árinu