Svava Ósk

Vesturgata 55, 101 Reykjavík
896-5885
Aldur 24
Stutt lýsing Passa börn á öllum aldri, jafnt í heimahúsi sem og heima hjá mér. ATH: Með mér fylgir einn hundur, labrador. Hún er fædd í Sept '14 og einstaklega ljúf og góð (og að sjálfsögðu vön börnum á öllum aldri). Hún geltir ekki og er að sjálfsögðu fullkomlega húshrein. Ég get því ekki passað börn með hundaofnæmi þar sem ég hef hana oftast með mér.
Reynsla Hef passað frá 11 ára aldri. Starfaði erlendis í eitt ár og sá þá um þrjá stráka. Hef tekið að mér helgar- og vikupössun. Vann á leikskóla í eitt sumar.
Námskeið Skyndihjálparnámskeið Rauða Krossins (2015) Hjálp í viðlögum (2014) Slys og veikindi barna (2014) Börn og umhverfi (2013) Barnfóstrunámskeið (2006)
Ég get passað á þessum tímum Get þá tekið að mér pössun á ákveðnum dögum & aðra hverja helgi. Fyrir 16/17 á virkum dögum ! Vill þá einna helst fá eitthvað fast þar sem auðveldara er að hafa yfirsýn yfir það ;) Best er að hafa samband við mig beint í síma til að sjá hvaða dagar eru lausir.
Um mig 24 ára ung sveitastelpa. Hef búið á Höfuðborgarsvæðinu síðan 2009 fyrir utan einstaka stopp erlendis. Ólst upp með yngri systkinum og helling af allskonar dýrum. Kláraði stúdentinn og hélt til höfuðborgarinnar. Legg stund á nám við háskólann.
Annað Er með bílpróf og bíl til umráða. Laun & greiðsla eftir samkomulagi.