Hulda Sigurunn

Lauganesvegi 84 , 105 reykjavík
8697075
Aldur 25
Stutt lýsing Ég á tvö börn á aldrinum 4 ára og 8 ára. ég er 25 ára og hef unnið í leikskóla í ár. Ég hef bíl til umráða.
Reynsla Ég á sjálf 2 börn. Ég er búinn með félagsliðan í borgarholt skóla og þar tók ég námsefni tegnt börnum. Ég hef verið að passa síðan ég var 13 ára og alltaf haft gaman af því. Þegar ég var 14 ára fór ég út á land og var að passa þar heilt sumar litla stelpu.
Námskeið búinn með rauða kross námskeiðið 2 sinnum, bæði í skólanum og þegar ég vann í leikskólanum.
Ég get passað á þessum tímum ég get byrjað að passa kl: 13:20 á daginn. Ég get náð í krakkana úr leikskóla eða skóla og komið með þau heim til mín og þau fá að borða og leika við mín börn, ég get líka hjálpað barninu að læra heima ef það er óskað eftir því. Ég get passað aðrahverja helgi frá morgni en annars eftir kl: 16:20 hina helgina.
Um mig Ég er barn góð og á sjálf 2 börn og er einstæð. ég reyki ekki, drekk ekki, er mjög þolinmóð, ég fer út að leika með krakka ef það gengur upp annars spilum við eða höfum gaman, ég hef mjög gaman af því að mála og föndra. það er mjög góður köttur inni á heimilinu en hún er mjög barngóð.
Annað ef það eru einhverjar spurningar þá endilega hringið eða sendið email. laun eru bara eftir samkomulagi.