Ellen Bára Þórarinsdóttir

Hraunbær 188 , 110 Reykjavík
587-7445 822-6682
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Mjög góð aðstaða, opin og björt íbúð á jarðhæð, sér garður, heitur og hollur matur og bleyjur og vagnar á staðnum (vagnar geymdir inni). :)
Er með leyfi 1.4.2001
Hóf störf 1.4.2001
Dagurinn byrjar kl. 08:30
Deginum líkur kl. 16:30
Næst laust hjá mér
Sumarfrí Er með eitt laust núna 1 okt 2008
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Cokcer spaniel tíkin Clea og kötturinn Mali sem vekja mikla lukku á meðal barna og foreldra og mikil ánægja að börnin fái að læra á og umgangast dýr :)
 

Matseðill

Morgunmatur 8 - 9: Hafragrautur eða einstaka sinnum cheerios. Morgunkaffi 9:30 - 10: Ávextir og rúsínur. Hádegismatur 11 - 12: Heitur fjölbreyttur heimilismatur, fiskur og Kjöt, en föstudagar eru skyr og brauð. Síðdegiskaffi 15 - 15:30: Brauð og ávextir. Drykkir: Mjólk, vatn og sólberjadjús.

Annað

Stór garður og nokkrir dagforeldrar í kring, erum dugleg við að hittast úti eða heimsækja hvert annað.