Hugrún Valdimarsdóttir

kvistavellir 44 , 221 221 Hafnarfjörður
8226371 / 4450052
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Er á neðstu hæð í blokk með garði. Og er með kerru sem við förum í göngutúra í.
Er með leyfi 1.11.2005
Hóf störf 1.11.2005
Dagurinn byrjar kl. 08:00
Deginum líkur kl. 17:00
Næst laust hjá mér 15.9.2010
Sumarfrí Í samráði við foreldra
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Nei
 

Matseðill

Heitur matur í háteiginu og heimagerðar pizzur á föstudögum. Og heimabakað bauð. er stundum með pressaðan safa.

Annað

Er með vagna og allt í þá. foreldra koma með barnið og fött á það + bleyjur. Ég er með blautklúta og svampa.  Ég vinn frá 8-17 eða eftir samkomulagi    starfaði sem dagmamma á álftanesi 1.11.2005 til jan. 2010. birjaði í hafnarfirði í febrúar 2010.