Katrín Helga Stefánsdóttir

Holtsbúð 71 , 210 Garðabær
861-8988
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Mjög stór inni og útiaðstaða í einbýli. Afleysingakona með leyfi til taks ef þarf. Sjón er sögu ríkari :)
Er með leyfi 1.8.2002
Hóf störf 1.8.2002
Dagurinn byrjar kl. 07:45
Deginum líkur kl. 16:15
Næst laust hjá mér 1.8.2012
Sumarfrí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Nei
 

Matseðill

Morgunmatur,hádegismatur og síðdegishressing ásamt ávaxtastundum. Glæsilegur og hollur matseðill hverja viku.

Annað

Erum hjón sem vinnum saman ásamt einni konu sem leysir af ef annað okkar veikist, því er nær alltaf opið hjá okkur foreldrum til mikilla þæginda. Við erum með yfir 150 m2 inniaðstöðu og 1000 m2 garð þannig að það væsir ekki um börnin og nóg pláss til að leika. Yfir 10 ára reynsla og rúmlega 200 börn sem hafa verið hjá okkur allt í allt. Fullt af dóti inni og úti og mikil áhersla lögð á útiveru og hreyfingu. Söngur og dans skipa einnig stóran sess hjá okkur en aðalmarkmið okkar er að barninu þínu líði vel og sé hamingjusamt :)