María Ásmundsdóttir

Ásendi Hávallagata, 101 Reykjavík
6505115
http://www.facebook.com/maria.poppins.319
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Einbýlishús með stórri stofu með stórum palli í garði.
Er með leyfi 1.4.2011
Hóf störf 15.1.2011
Dagurinn byrjar kl. 08:15
Deginum líkur kl. 14:15
Næst laust hjá mér
Sumarfrí júlí
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr 9 ára gamall hundur og 13 ára köttur
 

Matseðill

Lífrænn matseðill. Íslenskt hágæða hráefni og erlent lífrænt. Eggin koma frá landnámshænum og brúneggjum. Fiskur keyptur úr fiskbúð og lambakjöt lífrænt beint frá bónda. (Ég verð ekki með nauta- og svínakjöt og aðeins ósprautað fulgakjöt frá frjálsum fuglum og helst villifuglakjöt). Bakað á staðnum úr íslensku byggi og heilhveiti og vínsteinslyftidufti. Eldað á staðnum úr besta fáanlega hráefninu. Algengt á matseðli, avókadó, brokkólí, grænkál, gulrætur, laukur og agúrkur. Annars fjölbreytt fæða. Matseðill dagsins er færður í vefdagbókina.

Annað

Ég er framhalds- og grunnskólakennari að mennt, hef kennt í grunn- og leikskólum, er jógakennari og tangókennari. Ég kenni m.a. leikjóga fyrir börn. Daglega er skráð í vefdagbók og myndir settar inn. Gleði, kærleikur, söngur og hreyfing er einkunnarorðin í Maríukoti. Koppasamskipti eru sérstakt áhugamál. Ég hef fyrirtaks meðmæli frá foreldrum og leikskólastjórum.