Guðrún Hulda Guðmundsdóttir

Berjarimi 1 , 110 Reykjavík
848-0260 /571-1864
http://Kemur seinna
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Myndum notast við rúmgóða stofu, eldhús og hol. Mjög björt 4 herberja íbúð á 2.hæð í blokk. Mjög stutt í marga róluvelli. Er með þríburakerru og svefnaðstöðu inni og pláss fyrir vagna á svölunum.
Er með leyfi Nei
Hóf störf 7.1.2013
Dagurinn byrjar kl. 08:00
Deginum líkur kl. 14:30
Næst laust hjá mér 7.1.2013
Sumarfrí ákveðið síðar.
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr Kötturinn Oreo - mjög blíður en mun ekki tengjast starfseminni.
 

Matseðill

Morgunmatur: Hafragrautur eða Cheerios Morgunhressing: Ávextir Hádegismatur: Fiskur og kartöflur 2x í viku Skyr/súpa/jógúrt og brauð 1x í viku Pasta 1x viku Kjöt (kjúklingur, gúllas, slátur) 1x í viku Síðdegishressing: Brauð, hrökkbrauð, bruður m/ áleggi og grænmeti. Til hátíðabrigða gæti verið boðið upp á kleinur. Með heitum mat er boðið upp á vatn og stundum þynntum safa en með brauðinu er mjólk. Ég tek auðvitað tillit til fæðuofnæmmis hjá börnunum og matseðill vikunnar verður hengdur upp fyrirfram í lok vinnudags á föstudögum.

Annað

Ég er í fæðingarorlofi og hef hugsað mér að byrja að vinna sem dagmamma að því loknu, enda hefur það alltaf verið draumurinn. Ég átti s.s stelpu í júní sl. Ég er að sjá hvort einhver áhugi sé fyrir dagmömmu áður en ég geng frá námskeiðinu. Endilega hafið samband ef ykkur vantar dagmömmu! Ég hef unnið á leikskóla og nýt þess í botn að vinna með ungum börnum, ég hef líka unnið með fötluðum og það er gaman líka. Ég legg áherslu á fjölbreyttan mat, söng, föndur (fingramálun o.þ.h) og útiveru.