Ólöf Bjarnadóttir

Fljótaseli 2 , 109 Reykjavík
6991637
Dagforeldri
Vinnuaðstaða Er heima hjá mér í Seljahverfinu. Stór stofa og eldhús, förum út í göngutúra og svo er lokaður garður.
Er með leyfi 1.12.2015
Hóf störf 1.1.2016
Dagurinn byrjar kl. 08:00
Deginum líkur kl. 14:30
Næst laust hjá mér 1.2.2016
Sumarfrí Ágúst
Er reykt á heimili Nei
Gæludýr
 

Matseðill

Heimilismatur Ég er með venjulegan heimilsmat og geri ráð fyrir því að allir borði sama matinn. í morgunmat er hafragrautur og lýsi. í hádegismat er til dæmis fiskur með kartöflum og soðnu grænmeti, hakk á ýmsa vegu, slátur með kartöflum og uppstúf, grjónagrautur og fleira en sem sagt venjulegur heimilismatur. í kaffinu er brauð með ýmsu áleggi, ost, kæfu, smjöri ofl. Ávextir í snarl á morgnana og í kaffinu.

Annað

Ég er 34 ára og á 3 börn á skólaaldri, þau koma heim um kl 14:00 og taka þátt í kaffitímanum með okkur :) Er með laust pláss hálfann daginn eða til 14:30. Allur matur innifalinn. Börnin sofa inni. Er ekki með bleyjur því það er svo misjafnt hvað litlir bossar eru vanir og ég get ekki verið með úrval :/