Grasfræ

Hygieia | 29.3.2010 09:36:53 | 0

Hvar er hægt að kaupa grasfræ og hvernig er best að bera sig að í sáningu og hvað skal hafa í huga? Grasflötin mín er orðin eitthvað svo gisin og ég hugsa að þetta sé sniðugasta lausnin.

Ozzy | 29.3.2010 09:38:08 | 0

t.d bara blómaval, ég set út í byrjun maí vegna þess að það þarf að vökva vel, og núna er frost

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Hygieia | 29.3.2010 09:43:58 | 0

Ok, hélt að ég þyrfti að gera þetta í apríl.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Haffí | 29.3.2010 09:50:49 | 0

bara gróðrastöðum eða blómaval/garðheimum. best að gera þetta á vorin og haustin og ágætt að henda út áburði á sama tíma. Ég klóraði upp mosa af minni lóð í fyrra áður en ég fór í grassáninguna enda grasið hálfgert drasl eftir margra ára skugga af bévítans öspunum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá