Afmælisgjöf fyrir 60 ára konu

Síminn | 21.9.2010 21:57:06 | 0

Eigið þið ekki einhverjar frábærar hugmyndir að afmælisgjöf fyrir mömmu, við eru þrjú systkyni að gefa saman og erum í stökustu vandræðum.

Peysustelpa | 21.9.2010 22:01:02 | 0

Fallegt úr, hring eða annan skartgrip. Listaverk. Handtösku.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Síminn | 21.9.2010 22:02:44 | 0

Var búið að detta í hug taska en hvar fæ ég flottar leðurtöskur?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

PinkStar | 21.9.2010 22:15:51 | 0

Dettur helst í hug Drangey; www.drangey.is

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hugmyndalaus | 21.9.2010 22:04:31 | 0

mamma mín fékk flakkara í afmælisgjöf frá okkur systrunum í sumar (61árs) (fullan af bíómyndum) og í jólagjöf fær hún digital myndaramma fráokkur.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

karizma | 21.9.2010 22:24:50 | 0

við systurnar gáfum mömmu tölvu í 70 ára gjöf, hún hafði aldrei komið nálægt svoleiðis apparati áður, og hún er bara snillingur í dag..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kassakot | 21.9.2010 22:48:41 | 2

Tölvu eða bara endalaust dekur! Handsnyrting , fótsnyrting, andlitsbað,Út að borða fjölskyldan eða flott Flugferð en alls ekki eitthvað sem þarf að standa í hillu eða gólfi. Ef þið euð systur og mamma sniðugt spa og hótel ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

einarsdóttir | 21.9.2010 23:39:02 | 0

dekur, dekur, dekur..... Það eru bestu gjafirnar :P

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá