Draumaráðning

februargull10 | 10.3.2011 12:47:22 | 0

í nótt dreimdi mig að ég væri í gamla tímanum samt ekki.. það var allt frekar gamallt og sjúskað í kringum mig...svo vissi ég ekki að ég væri ólétt svo eignaðist ég 2börn og svo stuttu seinna komu 2 önnur börn eignaðist semsakt 4 bura! veit einhver hvað það táknar? ég finn það ekki á netinu :O

februargull10 | 10.3.2011 15:27:56 | 0

uuuppp

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

AyoTech | 10.3.2011 15:38:48 | 0

þú ert ólétt?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

telmabj | 10.3.2011 16:07:38 | 0

Ófrísk
Að dreyma að maður sé óléttur er góðs viti. Þetta táknar upphaf á einhverju nýju og spennandi í lífi þínu, jákvæðar breytingar eru í nánd.

Fjölskylda
Dreymi þig að þú sért í faðmi stórrar fjölskyldu er það til merkis um að þér mun ganga vel á lífsleiðinni.

Fæðing
Að vera viðstaddur fæðingu þar sem allt gengur vel er fyrir góðu en ef eitthvað fer úrskeiðis eru leiðindi í vændum. Til eru þeir sem segja að draumar um fæðingu séu merki um löngun viðkomandi til að geta lifað lífi sínu að nýju, á annan hátt. Sumum getur fæðing verið táknum eigið ósjálfstæði og löngun til að breyta því. Að sjá dýr fæðast merkir að þeir sem hafa lagt stein í götu þína sjá að sér og hætta því. Að sjá tvíbura eða þríbura fæðast er fyrir mikilli aukningu veraldlegra gæða. Að fæða andvana barn er fyrir því að takmarki verður ekki náð.

Draumur.is :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá