Skipta um bremsuklossa

Lilith | 3.9.2013 09:03:20 | 2

Vitið þið um eitthvað idiotproof myndband sem sýnir hvernig maður skiptir um bremsuklossa á VW golf (1997/1998 módel ef það skiptir máli)?

gunnip76 | 3.9.2013 09:14:15 | 0

Þú gerir þetta ekki ein fyrir utan bílskúrinn verkfæralaus.. Ef þu kannt það ekki.. Þú þarft ad rífa navið af með lykkli númer 30+ og passa upp a splittið.. Farðu frekar sjalf i rafmagnid.. Ef bremsur klikka er ekki gaman ad vera til

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 09:18:57 | 2

Piff, ég hlýt að geta þetta eins og hver annar. Vantar bara leiðbeiningar.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Máni | 3.9.2013 09:21:08 | 0

Ég hef skipt um bremsuklossa fyrir utan bílskúr en reyndar með verkfæri og það gekk alveg upp.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 09:24:36 | 2

Ég er nú ekki svo vitlaus að halda að ég geti gert þetta án verkfæra :Þ

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Máni | 3.9.2013 09:25:29 | 0

segðu:-)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

TheMadOne | 3.9.2013 16:59:46 | 1

hvaa... naglaþjöl, eyrnarpinni og límband....  x)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:06:51 | 0

Ekki gleyma glossinu

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

RandyDisher | 3.9.2013 17:50:12 | 0

og allt bleikt! 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 4.9.2013 11:14:55 | 0

og pinnahæll!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

TheMadOne | 4.9.2013 11:46:27 | 0

ég geymdi pinnahælnum, maður gerir nú ekkert nema hafa pinnahælinn! ekkert skrítið að ég gleymdi því samt, ég er alltaf í þeim og þarf ekkert að muna það hahaha

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Grjona | 3.9.2013 10:00:11 | 0

Er einhvern staðar hægt að gera þetta verkfæralaus?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:01:53 | 0

Svona "venjulegur bilskur" a ekki verkfærin sem til þarf, það meina eg með verkfæralaus

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:04:26 | 0

Sko, ég er ekkert vitlaus. Ég geri mér alveg fulla grein fyrir að ég nota ekki bara skrúfjárn og hamar í þetta.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:08:39 | 0

En gerðiru þer grein fyrir feiti og hvar þu att ad setja það, virbusta og hvar það ma alls ekki vera rid? Attari thig a thvi hvar stimpillinn er og hvað þu þarft ad gera ef hann t.d er fastur/stifur eda jafnvel gat a gummiinu? Þegar þu ert komin "þetta langt" er erfitt ad pakka bara saman og bruna ut a max1

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:11:33 | 1

Þú ert svo handviss um að ég muni alls ekki geta þetta. 

Ef ég kem að einhverju extrímlí flóknu sem ég ræð ekki við þá get ég leitað mér aðstoðar.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:17:44 | 0

Þu munnt eflaust geta þetta, þetta er alls ekki flokid, en EF eitthvad gleymist eda er vitlaust gert þa gæti það allt eins endað a gjorgæslu..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Grjona | 3.9.2013 10:07:38 | 0

Hvers vegna gerirðu sjálfkrafa ráð fyrir því að hún sé fífl?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:14:32 | 2

Vegna þess ad hun hugsaði um að ganga sjalf i framkvæmdir sem hun kann ekki og flestir vita ad ef mistekst gæti þaðþessvegna kostað hana lifid.. Klossarnir lausir i en virkar fyrstu 2 dagana svo a miklubraut a fostudaginn skjotast þeir ur a 80kmhraða, þetta snyst ekki um það að hun se kona, þær geta alveg skipt um klossa, þær þurfa samt ad vita hvað þær eru ad gera. Eghefði sagt nakvæmlega það samaef thetta hefdi verid karlkyn, þvi ef thu ert komin/nn hingað að leita að leiðbeiningum ertu ekki nogu orugg/ur til að eg geti hvatt þig afram

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:23:43 | 5

Ómæ. Samkvæmt þér þá á maður aldrei að reyna að læra neitt ef maður kann það ekki.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:42:30 | 0

Nei samkvæmt mer a maður ekki að gera eitthvad sem gæto drepið mann an þess ad vita hvad maður er ad gera.. Ef þu sast það ekki þa sagdi eg vid thig strax i byrjun fiktaðu frekar i rafmagninu a bilnum.. Eins og flestir vita a sa sem kann ekki a rafmagn ekki ad vinna i þvi... I þessu tilfelli væri oruggara ad vinna i rafmagninu.. Svona vegna þess ad þa geturu allavega stoppað og hlaupið ef eitthvad kemur svo uppa eftir faeina daga..

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 14:39:15 | 0

Hvar lærðir þú að skipta um bremsuklossa?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Grjona | 3.9.2013 15:59:09 | 0

Meðfætt. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 16:55:44 | 1

Eg gerdi það með pabba minum mjog oft fra þvi eg var polli.. Pabbi hinsvegar menntaður a svidinu

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:00:59 | 2

Já ég gerði líka margt með pabba mínum frá því að ég var stelpa, ég t.d. gerði alla járnabindinguna í plötu í  húsi sem var byggt þegar ég var 16 ára, ég get vel bjargað mér með margt og svo er maðurinn minn líka vel fær um að skipta um bremsuklossa og sinna því helsta sem þarf í viðhaldi á bílum.  Hann gerir ekki við neitt reyndar sem þarf að tengja við tölvu en allt annað gerir hann og þó hann hafi aldrei gert það þá hringir hann oft í umboðin og fær leiðbeiningar með hvernig á að gera það og þeir jafnvel senda honum leiðbeiningar, t.d. við að stilla tímareim.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 4.9.2013 11:15:22 | 1

og notið þið báðir getnaðarlimina til þess?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Grjona | 3.9.2013 10:41:16 | 1

Hún var að leita sér upplýsinga um það hvernig ætti að gera eitthvað sem hún kann ekki. Hún var ekki að hugsa um að "ganga sjálf í framkvæmdir sem hún kann ekki".

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:46:14 | 5

Þu lærir ekki ad gera vid bil eda smida hus upp ur bok eda af kennslumyndbandi.. Það var augljost a skrifum hennar ad hun ætladi af horfa a 1 kennslumyndband og vaða svo til verks. Hun sagdi það sjalf. Likurnar a þvi að eitthvað fari urskeidis eru rosalegar

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:55:54 | 5

Er það já, hahaha. Ég er búin að liggja hérna yfir myndböndum og skrifuðum leiðbeiningum af hinum og þessum síðum á netinu, einmitt til að fá fullt af sjónarhornum og sem mest af leiðbeiningum. Sumar síður koma með ákveðin tips sem önnur koma ekki með og öfugt. Fínt að safna þessu saman. Góði besti vertu ekki að fullyrða um eitthvað svona.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 14:40:49 | 0

Ha ha ha ha ha ha ha þekki einmitt einn sem tók upp vélina í bílnum sínum upp úr bók og kennslumyndböndum.  Og hann var ekki bílaviðgerðamaður mikill en reddaði sér þegar þurfti á að halda.  

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Tpark67 | 3.9.2013 12:12:18 | 2

Þú losar ekki nafið og allt í burtu til að skipta um klossana hahaha ertu frá þér :D

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 14:41:39 | 0

Best að rífa bilinn í tætlur til að skipta um bremsuklossa

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 16:46:21 | 1

Upðphaflega gerdi eg rad fyrir diskum og klossum en thad skiptir litlu. Oreyndur einstaklingur a ad fara i hvorugt nema med einhvern med ser til ad leidbeina.. Video og bok/bland er avisun a vesen

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:01:22 | 1

Það þarf ekkert að vera vesen, þú ert bara búinn að ákveða að það verði vesen.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

TheMadOne | 3.9.2013 17:01:40 | 3

ef þetta hefði verið karlmaður þá hefðirðu aldrei byrjað að gera lítið úr þessu hjá henni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:07:42 | 1

Ef þetta hefði verið karlmaður að þá hefði hann verið að spyrja hvernig hann ætti að redda þessu sem hann væri búinn að klúðra því karlmenn virðast oft því miður ekki kynna sér hvernig á að gera hlutina ef þeir ætla að gera það sjálfir.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

BurkniH | 4.9.2013 11:02:23 | 0

gunnip76, þú þarft ekki að rífa navið af, ekki til að skipta um bremsuklossa, né bremsudisk.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

TheMadOne | 4.9.2013 11:51:38 | 1

hva.. ekki skemma fyrir honum, hann var nýbúinn að læra þetta orð

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

BurkniH | 4.9.2013 11:53:07 | 0

Já og lærði það ekki rétt... nafið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ÞBS | 3.9.2013 09:23:00 | 1

Hér er myndband:


http://www.youtube.com/watch?v=pRiZmSWHbWMen ég mæli með því að þú farir með bílinn á verkstæði,
t.d. MAX1 en þeir gera þetta á meðan þú bíður (ef þetta er bara klossa skipti).

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 09:25:05 | 1

Held ég hafi bara gott af því að læra að gera þetta sjálf. Og takk fyrir myndbandið.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

ÞBS | 3.9.2013 09:26:27 | 1

Það er allt hægt ef viljinn er fyrir hendi :-)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 09:34:12 | 0

Þu bara veist af þvi ad un leiðogþu rifur allt i sundur er lika erfitt adhætta vid og bruna ut a verkstædi. Best er ad vita hvada verkfæri þu þarft ad nota.. T.d þarftu virvusta og feiti

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 3.9.2013 09:35:58 | 1

af hverju ertu sannfærður um að hún geti þetta ekki? 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 09:39:14 | 1

Af því að ég er kona, kommon sko!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 3.9.2013 09:50:36 | 5

ég hef séð pabba skipta um bremsuklossa (reyndar á hyundai pony en ekki golf) og ég get svo svarið að hann notaði ekki typpið á sér við það! Kannski er það öðruvísi í svona þýskum bílum en asískum :-/

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Grjona | 3.9.2013 10:00:45 | 0

Og hann er það ekki.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 09:40:32 | 0

Vegna þess ad þetta er adeins meira en að tala um það a internetinu og ad vera oorugg med bremsurnar a bilnum sinumi lúkunni er ekki endilega gafulegt. Best er ef þær virka eftira. Kom lika i ljós ad hun treysti ser ekki i það.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 09:45:28 | 0

Ef ég hefði ekki fengið boð um aðstoð hefði ég bara gert þetta sjálf. En finnst frekar heimskulegt að afþakka aðstoð sem býðst.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 3.9.2013 09:47:06 | 0

það er samt ekki einsog hún hafi bara ætlað að rjúka til og gera þetta, hún var að safna sér upplýsingum fyrst. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 09:52:21 | 0

"Eg hlit ad geta gert thetta eins og hver annar" jaja alveg eins og eg get sett farða a model, eg ætti samt ekki ad vera ad thvi nema vita hvað eg er að gera sjadu til. Þu lærir ekki bilavidgerdir a internetinu oreyndur alveg eins og eg kann ekki ad setja púður og maskara þó eg hafi sed það gert 1000sinnun

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 3.9.2013 09:52:54 | 0

það er reyndar hægt að læra massamikið um förðun á netinu, ef maður hefur áhugan á því. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 09:59:03 | 0

Alveg pottþett, en væri ekki gafulegast ad byrja þa að æfa sig fyrst adur en maður malar einhvern sem t.d er i vinnu vid ad vera fallega malaður? Er það liklegt til aðenda vel? Þetta ma allt eins færa yfir a eitthvad minna kynbundid.. T.d þa lærir maður ekki ad flaka fisk af internetinu.. Juju þu getur sed hvernig Á ad gera það, en likurnar a þvi ad þer takist það eru hverfandi

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:01:47 | 1

Hey, ég kann alveg að flaka fisk, og lærði bara með því að horfa á einhvern gera það. Minnsta mál í heimi. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 10:04:50 | 3

Jaja en fyrsta flakiðþitt hefur eflaustekki veridfullkomid. Þarna ertu með toluvert hættulegri hlut i hondunum og það þyðir ekki ad gleyma einhverju eða vita ekki eitthvad þegar vinnan er byrjuð.. Það endar bara aftana næsta bil

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:06:19 | 2

Þess vegna er ég að afla mér allra þeirra upplýsinga sem ég get herra Gunni.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 09:36:03 | 0

Virvusta? Það er orð sem ég skil ekki. Ef þú hins vegar ert að meina vírbursta skil ég þig vel ;)


Annars hugsa ég að ég fái einhvern til að aðastoða mig svona í fyrsta skiptið, bara betra að vita aðeins hvað maður er að fara út í og vera ekki alveg 100% vitlaus :Þ

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 09:41:49 | 1

Storir puttar og iphone eiga ekki samleid. Eg hugga mig vid thad ad their eru betri a odru svidi;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

steingerdi | 3.9.2013 09:53:49 | 1

Myndbandið er fínt - Auk þess að nota "búkka", er góð regla að láta dekkið sem tekið er af, liggja undir bílnum meðan unnið er. Það sést aftarlega í myndbandinu. Ef þinn bíll er með samskonar bremsubúnað og þessi, eru hér ábendingar: Það þarf að pressa stimpilinn inn í bremsudæuna. til þess er hægt að nota trésmíðaþvingur. Ef stimpillinn er ekki sæmilega liðugur í dælunni, verður að ráða bót á því. Líklega ertu þar komin út fyrir mörk í kunnáttu. Ryð vill setjast í grópirnar sem málm endar klossanna sitja í. Þeir mega ekki vera stirðir í förunum

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 10:03:30 | 0

Takk.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kris123 | 3.9.2013 13:06:29 | 5

Ekki gleyma að hafa brúsa af bremsuvökva til að fylla á og helst ef e-r getur hjálpað þér við að pumpa loftinu úr bremsukerfinu meðan þú herðir fyrir aftur. Auðvitað getur þú þetta einsog allir aðrir. Gangi þér vel. Oge endilega látu okkur vita þegar þú ert búinn - plús mynd :-)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sendibíll | 3.9.2013 13:31:45 | 0

Ef rétt er að farið þarf ekki að losa neinar leiðslur og ekkert loft að komast í kerfið. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 14:46:19 | 2

Hef bara aldrei þurft að pumpa upp bremsurnar þegar skipt er um bremsuklossa, hins vegar ef bremsudælan er biluð og gert við hana að þá þarf að pumpa loftinu úr.  Allavega í mínum bílum.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sendibíll | 3.9.2013 12:41:47 | 1


Kannske þetta hjálpi þér aðeins. Þetta er dálítið  mismunandi eftir bílum, veit ekki hvernig er með Wv , en í sumum tilfellum er þetta nokkuð auðvelt. Oftast er klossunum haldiðmeð tveim teinum sem ganga í gegnum götin á þeim, þá þarf að taka úr,  stundum eru þessir teinar reknir úr, þá þarftu úrrek sem er aðeins grennri en teinninn, síðan geta verið örmjó splitti sem halda teinumum á sínum stað. Þegar búið er að fjarlægja gömlu klossana þarf að ýta stimplinum í dælunni inn (stundum er hann skrúfaður ) til að komanýju klossunum fyrir. Mæli með að þú, ef þú hefur aldrei gert þetta, leitir ráða hjá einhverju verkstæði sem er með bremsuviðgerðir.  Yfirleitt eru þeir snöggir að gera þetta og þarf ekki að vera svo dýrt. 

Videos of replace brake pads

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 12:49:53 | 2

Takk kærlega. Er búin að skoða helling á netinu og sýnist þetta beisikklí vera allt voða svipað og frekar einfalt. En ég hef mann í pokahorninu sem kann þetta og getur verið mér innan handar ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

normal | 3.9.2013 12:54:04 | 1

þú rúllar þessu upp sko. ef þú ætlar þér að gera þetta þá bara gerir þú þetta. þetta er ekkert massamál :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Lilith | 3.9.2013 12:57:06 | 0

Takks ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 16:54:19 | 2

Nogu mikid mal til þess ad ef eitthvad er skakt/illa eda of hert getur það kostað fleiri en þig lifid. Að gera þetta sjalf/ur og kunna það ekki og fara svo ut ad keyra er svipað gafulegt og ad taka akvordun um ad keyra fullur.. "Palli frændi gerdi það einusinni og það var ekkert erfitt, bara alveg eins og þegar hann var edru" það er alltaf stort HVAD EF...

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:03:25 | 1

Fagmaður tók einu sinni altenator úr bílnum hjá mér og gerði við hann og setti hann aftur í.  Það tókst ekki betur en svo en það kviknaði í bílnum hjá mér af því að hann festi ekki altenatorinn í.  Og ég var með BARNIÐ MITT Í BÍLNUM HJÁ MÉR þegar það gerðist.  


Svo mér finnst þú vera að gera lítið úr Lilth að ætla að gera þetta sjálf.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

normal | 3.9.2013 18:01:46 | 1

voðalega ertu neikvæður, ef hún kynnir sér þetta nógu vel og passar sig að ganga vel frá þessu þá er þetta ekkert mál. þetta kallast sjálfsbjargarviðleytni! Og heldur þú virkilega að hún mundi æða með bílinn af stað ef hún heldi að hún gerði þetta ekki nógu vel. þetta eru engin geimvísindi að skipta um bremsuklossa.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Felis | 3.9.2013 12:59:16 | 0

you go girl!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

alboa | 3.9.2013 13:01:45 | 3

Ég myndi gera þetta með einhvern á staðnum í fyrsta skiptið sem kann þetta 100% og getur aðstoðað þig. Þetta er mjög mikilvægur búnaður í bílnum og að halda að maður hafi gert þetta rétt er mjög hættulegt. Að því leyti hefur gunni76 rétt fyrir sér hér að ofan. Tengist ekkert kyninu þínu.


kv. alboa

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 16:49:43 | 2

Algjorlega, strax farid ad stimpla það sem eg sagdi a það að þetta væri kona.. Breytir engu um mina skodun hvort kynid er ad fara i svona æfingar, allt annad ef einhver sem kann til verka er a svæðinu

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

gunnip76 | 3.9.2013 16:49:43 | 0

Algjorlega, strax farid ad stimpla það sem eg sagdi a það að þetta væri kona.. Breytir engu um mina skodun hvort kynid er ad fara i svona æfingar, allt annad ef einhver sem kann til verka er a svæðinu

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Chaos | 4.9.2013 11:53:11 | 0

Ég skil ekkert í þessum virkilega dónaskapnum í garð gunni76, ég hef hvergi séð hann kyngera getuna til að laga bremsuklossa. Nema þetta sé e-ð þekkt nikk og þær litaðar af sögu þess. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

BlerWitch | 3.9.2013 14:23:23 | 0

þú ferð létt með þetta.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

allkindsofeverything | 3.9.2013 16:45:44 | 3

Algerlega sammála Gunni76. Hefur ekkert með kyn að gera, svona hluti eiga fagaðilar að sjá um. Hverju muntu svara tryggingarfélaginu þegar þú keyrir aftan á næsta bíl?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:05:23 | 0

Þetta getur vel klikkað hjá fagaðilum líka.  Aldrei, aldrei ALDREI, hefur fagaðili skipt um bremsur á mínum bílum og ekki hafa þær klikkað enn.

Fagmaður tók einu sinni altenator úr bílnum hjá mér og gerði við hann og setti hann aftur í.  Það tókst ekki betur en svo en það kviknaði í bílnum hjá mér af því að hann festi ekki altenatorinn í.  Og ég var með BARNIÐ MITT Í BÍLNUM HJÁ MÉR þegar það gerðist.   

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hallabt | 3.9.2013 17:05:41 | 1

Eitt af því sem fagaðilar gera er að skoða dælurna um leið. Annars er þetta ekki mikið mál. 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:08:49 | 0

Og djöfull er ég þá í vondum málum því dælan er ónýt í bílnum hjá mér og maðurinn minn gerir við hana sjálfur.  Ætli ég verði þá dauð í lok vikunnar?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hallabt | 3.9.2013 17:16:39 | 0

hehe Steina mín  er þetta ekki rangur misskilningur, var bara að benda á að fagaðilar eiga að skoða dæluna osv ekki það að aðrir geti ekki gert það líka :)  

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Steina67 | 3.9.2013 17:18:14 | 0

Sumir tala bara hér eins og það geti enginn gert neitt við neitt sem tengist bílum,  nema fara með bílinn á verkstæði og borga fyrir það fúlgur fjár.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hallabt | 3.9.2013 17:18:56 | 0

Já sá það hér í innleggjunum fyrir ofan.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

steingerdi | 3.9.2013 17:43:41 | 0

RIP
Í minningu Steinu67 - Dýpstu samúðarkveðjur frá Íslandi -
Muistoksi Steina67 - Syvin osanottoni Islannista

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

hallabt | 3.9.2013 17:09:12 | 1

Gleymdi einu ef handbremsan er fyrir fram, þá þarftu að skrúfa stimpilinn í.....skilaboð frá Hr hallabt, sem segir gl 

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá