Prjónaárið 2010 fer vel af stað ...

sigurkj | 19.1.2010 21:39:41 | 0

Árið 2010 verður örugglega ekki síðra til prjóna heldur en síðasta ár. Og afrakstur ársins er kominn af stað ;o)
Prjónakragi úr 3-6-9 földum lopa, á prjóna 7-10-12

sigurkj | 19.1.2010 21:40:29 | 0

Lopapeysa úr léttlopa sem á að fara í eins árs afmælisgjöf í vor ;o)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 19.1.2010 21:41:57 | 1

Og peysa úr eingirni á dóttluna. Uppskriftin úr Prjónaperlum - fljótleg, einföld, þægileg og hlý og unga daman strax búin að biðja um aðra röndótta ;o)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

dancer | 20.1.2010 17:08:23 | 0

Er þetta peysan sem er prjónuð úr garninu Nammi? Finnst hún svo rosalega falleg :) Notaðir þú það garn eða eitthvað annað?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 20.1.2010 22:03:45 | 0

Þetta er peysan Lóa úr Prjónaperlum (prjónuð úr "Nammi" þar). Ég prjónaði hana úr einbandi/loðbandi á prjóna nr. 5. Skellti henni svo bara á ullarprógrammið í þvottavélinni og sjampó í hólfið. Reyndar fannst mér hún alltof víð í hálsinn - náði út á axlabrún svo ég heklaði takka í hálsmálið og þrengdi þannig aðeins.
Dóttirin er strax búin að biðja um aðra, græna og svarta en þar sem annað er á prjónunum í augnablikinu, þarf það aðeins að bíða. Þessi peysa er bara geggjuð, létt og þægileg.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Fannzy | 20.1.2010 21:41:24 | 0

Geturu sett inn uppskrifta af þessari peysu hun er æðisleg er ekkert sma´hrifin af henni ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Gullie | 20.1.2010 22:12:24 | 0

Ef þú ert inná Ravelry þá er uppskriftin þar, kostar ekkert. Hér er linkur http://www.ravelry.com/patterns/library/candy-raglan

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kruttbaunin | 19.1.2010 21:52:38 | 0

hvar fékkstu uppskrift af þessari? (Hef verið að spá í hvar maður finni flottar uppskriftir á um ársgöml skott)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 19.1.2010 22:08:46 | 0

Ef þú ert að meina uppskriftina að lopapeysunni, þá er hún í LOPA nr 28. Minnsta stærðin er 1 og næsta 1-2, það er stærðin sem ég gerði

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

MissZeda | 19.1.2010 22:53:24 | 0

Rosalega flott hjá þér, ég er alltaf að verða hrifnari og hrifnari af þessu kraga. :)

Stelpan er æði líka og falleg peysan hennar. :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Abbagirl | 19.1.2010 23:00:11 | 0

Hvaðan er uppskriftin af þessum kraga?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 20.1.2010 22:05:10 | 0

Uppskriftin af kraganum er úr LOPA-blaði, var með það í láni svo ég veit því miður ekki númer hvað en hann er fjólublár í blaðinu. Mér finnst hins vegar fallegra að blanda saman litunum, enda er ég voða ánægð með árangurinn

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Abbagirl | 21.1.2010 13:56:55 | 0

Þessi?

http://v2.nepal.is/Opna_Gallery_Mynd.asp?Sid_Id=39811&Par_id=466059&MpId=13494&page=2

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 21.1.2010 23:41:24 | 0

Jamm - þetta er kraginn. Ég er líka búin að gera hann með hærusvörtu og bleiklilluðu og það var ekki síðra - gaf hann um jólin og eigandinn var bara sæll. Er svo búin að kaupa í einn enn sem á líka að fara í gjöf og hann verður örugglega fallegastur af þeim enda með mínum uppáhaldslit ;o)
Hér er mynd af þeim bleika

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Abbagirl | 22.1.2010 11:58:34 | 0

Þessi er líka mjög flottur, þarf að kaupa mér lopa og skella í einn svona handa mér.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Abbagirl | 19.1.2010 23:01:41 | 0

Úps og ætlaði nú að segja að mér finnst þetta allt mjög flott hjá þér, er svo hrifin af appelsínugulum litum og littla skottan er svo fín í honum :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Chuahua | 19.1.2010 23:14:56 | 0

glæsilegt!! og skottan alltaf jafn falleg ;)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 20.1.2010 22:05:38 | 0

Takk, takk og knúsur til ykkar ;o)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Chuahua | 20.1.2010 22:49:01 | 0

;) takk ;) sömuleiðis!

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

Bohemia | 20.1.2010 14:18:19 | 0

glæsilegt hjá þér :D

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

stofuplanta | 20.1.2010 14:36:09 | 0

Þetta er allt alveg glæsilegt hjá þér :) Rosalega flottur kraginn, litasamsetningin kemur vel út.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

karín | 20.1.2010 15:04:05 | 0

Vá dugleg! Æðislega flott allt, hvernig gerirðu kantinn sem tölurnar eru er hann heklaðuR eða prjónað? Er ferlega rög að gera hnefta peysu er þetta ekki mikið vesen?

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 20.1.2010 22:07:07 | 0

Ég hekla kantinn með fastahekli, fyrst þeim megin sem ég set tölurnar og sauma þær niður áður en ég geri hinu megin. Þannig finnst mér ég ná jafnari röð, þ.e. með jafnara millibili

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

trillan | 20.1.2010 16:21:21 | 0

Allt mjög fallegt hjá þér.

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kaffikerlingin | 20.1.2010 21:08:08 | 0

Bíddu!! er ekki rétt hjá mér að þú eykur ekkert úr í bara skiptir um prjón og tvöfaldar lopann ??

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

kaffikerlingin | 20.1.2010 21:08:34 | 0

sko í kraganum, og ofsalega flott hjá þér allt saman :)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá

sigurkj | 20.1.2010 22:09:30 | 0

Ég tek úr eftir fyrsta hlutann þar sem kraginn er aðeins þröngur akkúrat um hálsinn en svo er aukið í aftur. Fyrsti hlutann prjóna ég á prjóna nr. 7 úr þreföldum lopa, næsta hluta úr sexföldum lopa á prjóna nr. 10 og síðasta hlutann úr níföldum lopa á prjóna nr. 12 - ekkert aukið út nema í hálsinn.
Í rauninni er mjög einfalt og fljótlegt að prjóna kragann en svolítið stirt að halda á prjónunum og prjóna nífalt ;o)

Þú ert sem stendur ekki búin/nn að innskrá þig. Þú ert ekki innskráð/ur. Innskrá