Býrð þú í mosó og átt kött?

dalmatiuhundur | 16. mar. '14, kl: 12:47:02 | 586 | Svara | Er.is | 0

Var að flytja í mosó og er að fara að fá mér kött. Langar að hleypa henni ut en var að heyra af þessum kisu hvörfum í mosó. Feðgar eru að nema kisur á brott sem eru gjæfar, taka af þeim ólarnar og skilja eftir uppí kjós. Fékk þær upplýsingar að þeir búi í holtunum og ef eg búi ekki þar þa se ég safe. Ég bý í teigunum, sem eru hinu megin við holtahverfið. Stór umferðargata á milli. Á eg að þora að hleypa kisu út? :/ Er einhver hér sem a útikisu og hefur ekki verið neitt vandamál? :)

 

kauphéðinn | 16. mar. '14, kl: 13:04:44 | Svara | Er.is | 2

Ég allavega hefði áhyggjur af þessu, það þarf einhver að eiga gott orð við þessa feðga

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

~era~ | 16. mar. '14, kl: 13:37:03 | Svara | Er.is | 5

Nei ekki hleypa henni út. 
Lausaganga katta er vandamál. 
Frekar að fara með hana út í ól.

kauphéðinn | 16. mar. '14, kl: 13:39:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 16

lausaganga katta er ekkert meira vandamál en mýs, kanínur eða  eitthvað annað sem fylgir því að búa í einhverju öðru en sótthreinsaðri loftbólu.  

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

~era~ | 16. mar. '14, kl: 13:42:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 8

við getum komið í veg fyrir lausagöngu katta en ekki músa
þoli ekki að geta ekki haft opin glugga án þess að köttur komi inn til mín
ég hef ekkert á móti köttum og á einn sjálf, hún fer ekki út nema í ól

kauphéðinn | 16. mar. '14, kl: 13:43:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Spurning fyrir þig að búa á annarri hæð eða þar fyrir ofan, kettir eru dýr ekki leikföng

---------------------------------
The only people who can change the world are people who want to. And not everybody does.

---------------------------------

~era~ | 16. mar. '14, kl: 13:45:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

ekkert mál, ég bara flyt
ég geri mér fulla grein fyrir því að kettir eru dýr og er það ekki okkar eigenda að tryggja öryggi þeirra

GuardianAngel | 17. mar. '14, kl: 10:09:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kettir eiga heldur ekki að vera dýr sem fólk getur fengið sér afþví það nennir ekki að sjá um dýr en langar í eitthvað sætt.
Virkilega sorglegt hversu margir fá sér ketti afþví þeir þurfa ekkert að hafa fyrir þeim.

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Steina67 | 16. mar. '14, kl: 23:52:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mýsnar geta alveg eins komið inn um gluggann eins og kettirnir

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Grjona | 17. mar. '14, kl: 06:57:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru töluvert minni líkur á því samt.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Kung Fu Candy | 16. mar. '14, kl: 13:56:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Mýs og kanínur eru ekki mikið að troða sér inn um glugga hjá fólki. Eða skíta í sandkassa sem börn leika sér í. 
Lausaganga katta er frekar mikið vandamál. Nokkur hunduð kettir eru svæfðir frá Kattholti á hverju ári, kettir sem væru sennilega ekki til ef fólk væri ekki með útikisur sem kæmu kettlingafullar heim.

Kisukall | 16. mar. '14, kl: 14:16:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nokkur hundruð?

Kung Fu Candy | 16. mar. '14, kl: 14:18:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Las í einhverju blaði í nóvember 2012 að þá hefðu 600 stk verið svæfð á því ári. Geri ekki ráð fyrir að þetta hafi breyst mikið á 1.5 ári.

Kisukall | 16. mar. '14, kl: 17:01:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér finnst það ekki meika sens.

Helgenberg | 16. mar. '14, kl: 18:14:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

enda er þetta bull

Kung Fu Candy | 16. mar. '14, kl: 18:26:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hérna er frétt síðan í júlí 2011, þá voru 40 kettir svæfðir á einni viku.
Svo það er ekkert ólíklegt að á heilu ári séu nokkur hundruð kettir svæfðir.

Helgenberg | 16. mar. '14, kl: 18:30:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

það var einstakt og sèrstakt màl, aldrei gerst fyrr eða sîðar.


ef þú lest meira kemur líka fram að það eru í mesta lagi 80 kettir á kattholti, svo það þyrfti að lóga þeim stanslaust og fylla á ef þetta væri rétt hjá þér


en kettir eru hjá þeim í margar vikur áður en þeim er lógað, og fà margar nýtt heimili

krullster | 17. mar. '14, kl: 00:06:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki rétt, í Kattholt koma 700-800 kettir á ári. Ca. 1/4 er svæfður.

Skreamer | 16. mar. '14, kl: 14:22:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Ahhemm mýs troða sér víst inn um glugga hjá fólki og skíta út um allt, líka undir eldavélinni.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Kung Fu Candy | 16. mar. '14, kl: 14:30:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er eins mikið af þeim og köttum í bæjum?

Skreamer | 16. mar. '14, kl: 14:36:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Miklu meira

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Kung Fu Candy | 16. mar. '14, kl: 14:41:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Miðað við magnið af útikisu-umræðum hérna inni og skortinn á umræðum um mýs sem koma inn um gluggann þá fer greinilega mun minna fyrir þeim heldur en kisunum ;)

Skreamer | 16. mar. '14, kl: 14:46:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mikill stærðarmunur á kisu og mús, mýsla getur farið um án þess að þú takir eftir henni.  En getur verið hell að fá mýslu inn í hús, hún hleypur ekkert út um gluggann þegar þú birtist sko.

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Grjona | 17. mar. '14, kl: 06:59:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Í hvers konar músabæli býrð þú eiginlega? Ég hef aldrei orðið vör við mús inni hjá mér nema dauðar sem kettir hafa komið með inn með sér. Hins vegar hafa kettir (aðrir en mínir) of komið hér inn. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Felis | 17. mar. '14, kl: 08:30:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

enda hafa hagamýs agalega lítinn áhuga á því að fara inn til fólks, nema þegar er mjög hart í ári. Húsamýs eru reyndar öðruvísi en þær eru líka mjög óalgengar á Íslandi. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Grjona | 17. mar. '14, kl: 09:31:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það koma aldrei og hafa aldrei komið nein óviðkomandi kvikindi inn til mín nema kettir og skordýr. Þess vegna skil ég ekki þessa áráttu fólks að draga mýs og fugla inn í svona umræður. Ekki bara að ég hafi aldrei orðið fyrir ágangi af þessum dýrum en líka (og það sem meira máli skiptir) þessi dýr eiga ekki eigendur sem bera ábyrgð á þeim.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Felis | 17. mar. '14, kl: 09:36:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

fuglar geta flogið inn ef það er gluggi beint á móti opinni hurð (td. svalahurð). Það hefur gerst nokkrum sinnum heima hjá mömmu og pabba, það veldur engum vandræðum öðrum en að það þarf að ná fuglinum og koma honum út. Svalahurðin er aldrei opin án þess að einhver sé heima svo að það er ekki einsog þetta gerist þannig að fuglinn hafi tækifæri til að drita yfir allt eða skemma eitthvað. (og þetta gerist sko once in a blue moon).


Mýs koma helst ekki inn, en ef það er vandamál þá er hægt að fá sér td. innikött (hoho) eða eitra, það er ekkert mikið mál að eitra fyrir músum án þess að það hafi áhrif á neitt annað.


En já ég skil heldur ekki af hverju fólk ætti frekar að vilja útiketti en inniketti - maður vill jú það sem er best fyrir dýrið manns og það er betra fyrir gæluketti að vera innidýr. It is as simple as that. Þeir lifa lengra og betra lífi. Sérstaklega ef þeir hafa félagsskap - ég hef tekið eftir að lífsgæði minnar kisu batnaði mikið þegar ég fékk mér aðra kisu. Þau rífast stundum og slást (oftast bara í leik) en þau hafa hvort annað og við mannfólkið erum orðin bara bónus en ekki jafn mikið nauðsynjavara og við vorum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Grjona | 17. mar. '14, kl: 09:57:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta getur auðvitað alltaf gerst. Málið er að það hefur aldrei verið vandamál, á neinum stað sem ég hef búið á, jafnvel í Reykjavík. 

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Felis | 17. mar. '14, kl: 10:03:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei nákvæmlega. Ég bjó líka í Reykjavík, í kjallaríbúð í Laugardalnum, og það kom ekkert inn þar. Hvorki kettir, mýs né fuglar. Það var nóg af silfurskottum reyndar

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Skreamer | 17. mar. '14, kl: 09:56:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reykjavík

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

Helgenberg | 16. mar. '14, kl: 18:14:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þetta er bull, það er mikið mikið lægri tala

shiva | 16. mar. '14, kl: 18:33:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ha? Fara mýs ekki inn í hús? Það eru fréttir. Útiganga katta er ekki vandamálið með fjöldan af köttum sem þarf að lóga. Það þarf að gelda kettina, þá gerist þetta ekki, þó þeir séu allir úti að leika saman.

_________

Herra bækur til sölu
https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=2590247
_________________________________

Alsæla Englaryk.
_________________________________
Judge if you want, we are all going to die. I intend to deserve it!

-----Feministapíka-----

Ígibú | 16. mar. '14, kl: 20:04:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mýs fara nú bara þangað sem þær komast og skíta þar sem þær eru.

ingei | 17. mar. '14, kl: 02:31:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Mosfellsbær er morandi af músum og væru stórvandamál í dag ef ekki væri fyrir kettina. Mýsnar koma sér inn um hverja einustu rifu, þurfa ekki einu sinni opinn glugga og skíta út um allt, ekki bara í sandkassa og naga sig í gegnum ótrúlegustu hluti. Þær eru stórvandamál miðið við ketti sem eru nú ekki verri dýr en það að fólk er búið að gera þá að gæludýrum. Mýs eru jú líka til sem gæludýr en þeim er ekki hægt að sleppa lausum nokkurstaðar.

Kettir þurfa að fjölga sér eins og önnur dýr, annars deyja þau út og það er einfaldlega staðreynd að kettir eru nauðsynlegir útivið til að viðahalda vissu jafnvægi í náttúrunni.

~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~o{=}o~~

Best að blanda sér í málið!

GuardianAngel | 17. mar. '14, kl: 10:08:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrst þú ert á annað borð að bera ketti saman við meindýr að þá er alveg óþarfi að bæta á þessa flóru og koma í veg fyrir það sem er hægt að koma í veg fyrir.

-----------------------------------------------------------------
Skilaboðin mín eru í rugli, ef þú sendir mér skiló láttu mig þá vita á spjallborðinu, þarf að leita þau sérstaklega uppi.

Grjona | 16. mar. '14, kl: 13:58:08 | Svara | Er.is | 2

Hafðu köttinn inni.

♥♥♥♥♥♥♥♥Joðvillingur♥♥♥♥♥♥♥♥
Við erum ríkið, ríkið er við.
http://er.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=13498192&advtype=52

„I hate football. It‘s primitive, dull, pathetic and cruel.“ Mikey H

Skreamer | 16. mar. '14, kl: 14:22:25 | Svara | Er.is | 0

Ertu með heimilisfangið hjá þessum dúddum?

-------------------------------


True love doesn't happen by accident
just like it does'nt not happen by accident.

naglakonan | 16. mar. '14, kl: 14:40:16 | Svara | Er.is | 0

jamm bý í Mosó og á tvo ketti sem fara út, ég hef ekki heyrt af þessu en er reyndar ekki í þessu hverfi.

peysan | 16. mar. '14, kl: 17:19:19 | Svara | Er.is | 0

Ég bý í Teigunum.
Í húsinu mínu býr enn köttur sem er úti köttur. Einnig eru nokkrir kettir hér í húsunum í kring og þeir virðast hafa það fínt ;)

peysan | 16. mar. '14, kl: 17:19:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Örugglega sex úti kettir ;)

dalmatiuhundur | 16. mar. '14, kl: 20:54:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég sé helling af þeim hérna í teigunum. Finnst marh bara vera so nálægt "hættusvæði"

Herra Lampi | 16. mar. '14, kl: 23:46:43 | Svara | Er.is | 4

fáðu þér kisu. hafðu hana sem innikisu.
það eru ekki krakkar úti að vera leiðinlegir við kisuna þína.
kisan þín verður ekki fyrir bíl.
kisunni þinni verður ekki stolið af fegðunum.

vertu með kisu inni og vertu bara nógu góður eigandi til að hún hafi eitthvað að gera inni.
ég er farin að hugsa að þetta er svona "mig langar í dýr sem ég þarf ekki að hafa fyrir nema kannski þrífa klósettir og fylla matarskál, AH ég veit. leyfi kettinum að fara út og hann skemmtir sér sjálfur." hugsun.

____________________________________________
I am the king of lamps and curtains.

**The lamp will light your way to safety.**

"An apple a day will keep anyone away if you throw it hard enough." Stephen Colbert
If you think anyone is sane you just don't know enough about them.

"ég myndi ekki láta einhvern "líta eftir" dýrinu mínu í tvær vikur. Þannig gerir maður við pottaplöntur" - Andý

Á 3 fallega lampa <3

Hedwig | 17. mar. '14, kl: 00:50:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Fæ þá hugsun líka oft þegar fólk fær sér ketti sem það oft rétt nennir að gefa að borða enda er oft ekki hafður einu sinni kattasandur inni þar sem kötturinn á að skíta í næsta blómabeð hjá nágranna eða álíka þar sem það er svo hrikalega ógeðslegt að þrífa kattasandinn :S. Afhverju er svona fólk yfir höfuð að fá sér dýr.


Á sjálf tvo inniketti og þeim finnst ekkert að því vera inni kúrandi í hitanum. Fékk mér ekki kött til að henda honum bara út til að gera þarfir sínar og fá hreyfingu heldur fékk ég mér ketti til að halda okkur félagsskap og svona og veiti þeim þá hreyfingu sem þeir þarfnast og enginn verður fyrir úrgangnum í þeim nema ég þegar ég þríf kattasandinn :P. 


Finnst líka gott að vita af þeim öruggum hérna heima en ekki kannski týndum úti, dauðum útí vegkanti eða þá að eitthvað vont fólk steli þeim og hendi þeim einhversstaðar lengst út í sveit þar sem þeir svelta eða deyja úr kulda kannski :S. 

Steina67 | 16. mar. '14, kl: 23:51:26 | Svara | Er.is | 0

Ætli kötturinn sem mamma fann á pallinum hjá sér sé úr Mosó þá?  Hún er sannfærð um að hann hafi verið gæfur innikisi því hann var svo horaður og illa haldinn greyið þegar hann bankaði uppá hjá henni og leit á hana bænaraugum.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

krullster | 17. mar. '14, kl: 00:08:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvar fannst sá kisu?

Steina67 | 17. mar. '14, kl: 00:10:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Í Kjósinni og þar er hann enn í góðu yfirlæti og situr til borðs með gömluhjónununum eins og prins.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

krullster | 17. mar. '14, kl: 00:11:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var búið að auglýsa eftir eigendum?

Steina67 | 17. mar. '14, kl: 00:12:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Löngu búið að því.  Enda 3-4 ár síðan hann bankaði uppá

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

krullster | 17. mar. '14, kl: 00:12:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég skil, gott að hann hefur það gott í dag:)

Steina67 | 17. mar. '14, kl: 00:13:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Já hann hefur það mjög gott í dag og launar lífgjöfina á hverjum degi með kossum og knúsum enda farið með hann eins og prins.  Öðru hverju skreppur hann út í fjós og hlöðu og veiðir nokkrar mýs svona til að skila sínu til heimilisins ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

krullster | 17. mar. '14, kl: 00:08:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annars eru margir kettir sem lenda á flakki þó þeir lendi ekki í þessum fávitum

dalmatiuhundur | 17. mar. '14, kl: 00:10:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jujú en eg tel mig góðan og ábyrgan eiganda. Átti útikött í 12 ár og aldrei vandamál

Steina67 | 17. mar. '14, kl: 00:11:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi köttur er ekki úr sveitinni, mamma næstum því gekk á milli bæja með hann.  

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Putin eins og rotta króuuð útí horn. _Svartbakur 11.10.2022 8.1.2024 | 13:09
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Síða 6 af 49520 síðum
 

Umræðustjórar: paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, annarut123, Hr Tölva, Bland.is