Gigtarlæknir..

Haley | 15. okt. '09, kl: 14:39:55 | 3073 | Svara | Er.is | 0

Mig vantar að komast til gigtarlæknis...

Gætuði mælt með einhverjum? :)

 

MBK Haley

Charmed | 15. okt. '09, kl: 14:48:33 | Svara | Er.is | 1

Jón Atli í mjóddinni er góður, hann er frekar ákveðin við sjúklinga sína sem að mínu mati gerir hann enþá betri lækni.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Frau Schnitzel | 15. okt. '09, kl: 14:50:04 | Svara | Er.is | 0

Ég mæli bara ekki með Jóni Atla, hef ekki prófað fleiri.

www.fjaradstod.is

happý | 15. okt. '09, kl: 15:20:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Svona er þetta misjafnt,mér fannst hann einmitt svo þurr og áhugalaus.

happý | 15. okt. '09, kl: 15:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sko,Árni Geir.

Haley | 15. okt. '09, kl: 15:44:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu hjá Árna núna? Hefuru prófað fleiri?

ég er alveg í vandræðum... vantar góðan lækni sem er til í að henda mér í rannsóknir til að finna alveg út hvað er að... var ekki sett í neinar rannsóknir síðast.. bara ákveðið að ég væri með vefjagigt. Sem er mjög líklegt og örugglega það sem er að... en ég vil láta útiloka hitt líka.

MBK Haley

4rassálfar. | 15. okt. '09, kl: 15:56:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sama hér nema ég er með liðargigt..vill láta ath allt nákvæmlega..

hver er bestur...

já fínt já sæll | 15. okt. '09, kl: 17:06:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef einmit heyrt að þessi Jón Atli sé EKKI góður læknir

Charmed | 15. okt. '09, kl: 23:22:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er hjá honum og er mjög ánægð með hann.
Hann er hreinn og beinn og kemur fram við mann eins og maður sé vitiborin manneskja.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Merlina | 16. okt. '09, kl: 00:09:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að hvaða leyti?

Ég veit ekki annað en að hann sé áhugasamur, góður greinandi og sendi fólk í öll þau próf sem þarf.

Hann er kannski ekki beint hlýlegur, en er það aðalatriðið?

Charmed | 16. okt. '09, kl: 00:13:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nákvæmlega og þar fyrir utan þá gefur hann sér tíma til að útskýra hlutina fyrir manni.

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Celestial | 15. okt. '09, kl: 14:50:16 | Svara | Er.is | 0

Það eru nokkrir gigtarlæknar í Læknasetrinu í Mjóddinni http://www.setrid.is/?q=gigtarlaeknar. Ég mæli með Árna Jóni Geirssyni. Hann er bæði klár og samviskusamur.

Haley | 15. okt. '09, kl: 15:11:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvernig gigt ertu með, ef ég má spurja? :)

MBK Haley

Steina67 | 15. okt. '09, kl: 16:39:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg er hjá Sigríði Valtýsdóttur, finnst hún fín en hef bara farið einu sinni til hennar og er að bíða eftir tíma hjá húðsjúkdómalækni svo ég geti farið til hennar aftur. en já hef heyrt að hún fylgi hlutunum vel eftir, allavega hringdi hún í mig í byrjun sept til að fylgja eftir blóðprufu sem ég fór í. Hún vildi ekki setja mig á nein lyf fyrr en allt væri komið á hreint í sambandi við vefjagigt og lupus

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

barastelpa | 15. okt. '09, kl: 17:10:49 | Svara | Er.is | 0

Helgi Jónsson í Domus er fínn

__________________________________

Ég syng bara um lífið....

Haley | 15. okt. '09, kl: 17:13:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann tekur ekki inn nýja sjúklinga

MBK Haley

barastelpa | 15. okt. '09, kl: 17:15:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó ég vissi það ekki,ég hef verið hjá honum frá 2006 og hann hefur reynst mér vel,það er reyndar djöfulegt að fá tíma hjá honum en það eru fleiri Gigtarlæknar í Domus að mig minnir en ég hef ekki reynslu af þeim..

__________________________________

Ég syng bara um lífið....

Haley | 15. okt. '09, kl: 17:20:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, hann er sá eini sem er eftir í Domus... hringdi þangað í dag.

MBK Haley

Piggy | 15. okt. '09, kl: 17:20:54 | Svara | Er.is | 0

Gerður Gröndal er frábær.

Merlina | 16. okt. '09, kl: 00:09:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Tekur hún nokkuð nýja sjúklinga?

dis68 | 15. okt. '09, kl: 23:52:22 | Svara | Er.is | 0

Helgi Valdimarsson er frábær, en Árni Tómas Ragnarsson er yndislegasti læknir sem hægt er að fá. Algjör draumur´!!

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 4.5.2024 | 11:58
Halla Hrund Sætúnið 3.5.2024
Halla Hrund??? Sætúnið 3.5.2024
Af hverju er ég svona mikill meistari? R2 D2 3.5.2024
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 3.5.2024 | 09:08
Rjómasprautur tennisolnbogi 26.12.2015 3.5.2024 | 03:28
Naflastrengur Bullock 25.10.2005 2.5.2024 | 18:41
Nuddskóli Íslands í FÁ Superliving 30.4.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 30.4.2024 | 20:54
Alvarleg ógn sem engin vill ræða. Zjonni71 30.4.2024
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 30.4.2024 | 18:49
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 30.4.2024 | 18:35
Sjónin komaso 28.10.2008 28.4.2024 | 07:19
Simi ingimars 27.4.2024
Ábrystir Eðlilegt 15.2.2009 27.4.2024 | 11:06
Enskusnillingar Felis 25.11.2008 26.4.2024 | 07:48
SKINKA spænir 21.5.2013 26.4.2024 | 07:44
Endajaxlataka Bullock 16.5.2008 26.4.2024 | 04:08
Have you ever played dino game? Nanasi121 26.4.2024 26.4.2024 | 04:04
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 25.4.2024 | 22:01
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Síða 1 af 48456 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, Guddie