Brúðkaupsleikir

amy sæta | 14. maí '10, kl: 19:04:56 | 1971 | Svara | www.ER.is | 0

Ég var beðin um að vera veislustjóri í brúðkaupi hjá systir minni næsta laugardag og ég er gjörsamlega tóm með hvaða leiki ég get verið með á milli rétta.
Væruð þið til í að hella úr viskubrunni ykkar og gefa mér hugmyndir?? :)

 

hala | 14. maí '10, kl: 19:08:11 | Svara | www.ER.is | 0

EKKI BARBí OG KEN

amy sæta | 14. maí '10, kl: 19:10:02 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Hehe hvað þá?

bridezilla | 14. maí '10, kl: 19:15:54 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 2

Jú, hann er svo skemmtilegur

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vantar þig krossara? :)

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28187624&advtype=8&page=1&advertiseType=0

bridezilla | 14. maí '10, kl: 19:15:32 | Svara | www.ER.is | 0

alltaf skemmtilegur spurningaleikurinn þar sem brúðhjónin sitja á stólum, bak í bak. Þau eru svo hvort um sig með einn karlmannsskó og einn kvenmannsskó og svo eru spurningarnar tengdar lífi þeirra eins og "hver vaskar oftast upp" eða "hver á oftast frumkvæðið í svefnherberginu" og þess háttar og þá lyfta þau þeim skó sem á betur við. Verður oft mjög fyndið.

Svo er voða gaman að vera með heilræðakassa. Þá er miðar við hvert sæti þar sem gestir eru beðnir að skrifa heilræði til brúðhjónanna og kassinn er látinn ganga á milli svo allir geti látið sína miða í. Svo taka brúðhjónin kassann með sér að veislu lokinni.

Svo er líka hægt að vera með leiki bara á milli gestanna, t.d. teygjuleikinn. Þá fá allir kannski 5 teygjur í byrjun veislu. Svo gengur þetta útá að safna sem flestum með því að fá fólk til að segja orð sem má ekki segja, t.d. Já og Nei. Semsagt ef þú segir bannorð þá þarftu að láta þann sem þú sagðir þau við hafa teygjuna þína.

Getur líka bara haft fjöldasöng á einhverjum skondnum lögum, verið búin að dreifa textunum á borðin.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vantar þig krossara? :)

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28187624&advtype=8&page=1&advertiseType=0

amy sæta | 14. maí '10, kl: 19:56:56 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Annina | 14. maí '10, kl: 20:48:45 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

hahahaha já og passa sig í skóleiknum að það sé ekki spegill sem annað hvort hann eða hún sér hvað hinn gerir ;)

Kveðja

Annina

Drekaslóð www.drekaslod.is

amy sæta | 14. maí '10, kl: 20:22:13 | Svara | www.ER.is | 0

Einhverjir fleiri?

bigproblem | 14. maí '10, kl: 20:41:59 | Svara | www.ER.is | 0

kannski fá nokkra gesti til að sækja ákveðna hluti og reyna vera fyrstur, sækja t.d. karlmannssokk, eyrnalokk, myndavél og fleira....

svo eru leikir inn á brudkaup.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ella label gjaldþrota visindaundur 24.3.2015 | 13:27 24.3.2015 | 15:56
Au-pair á Íslandi/ íslenskunámskeið Bexy 24.3.2015 | 12:11
okei stjörnumerkin? GuardianAngel 24.3.2015 | 11:21 25.3.2015 | 06:26
leit að lagi Askedal 24.3.2015 | 11:17 24.3.2015 | 11:26
Mér er svo illt!! dumbo87 24.3.2015 | 11:12 24.3.2015 | 16:09
Peysuföt purnima 24.3.2015 | 11:06 24.3.2015 | 11:09
Hve oft er eftirréttur... UngaDaman 24.3.2015 | 10:42 25.3.2015 | 14:51
Ein um páskana- matur Lakkrisbiti 24.3.2015 | 10:05 24.3.2015 | 19:52
Matarkostnadur yfir mánuð? Malibo 24.3.2015 | 10:03 29.3.2015 | 21:26
Hvernig líkar þér við yfirmanninn þinn daffyduck 24.3.2015 | 09:39 24.3.2015 | 19:24
Á Gunni séns í Erick Silva daffyduck 24.3.2015 | 09:30 24.3.2015 | 15:38
Aukakennsla í raungreinum seljandinnthinn 24.3.2015 | 09:22 24.3.2015 | 09:24
Píp-test Grjona 24.3.2015 | 09:22 27.3.2015 | 11:51
Mæður Romanov 24.3.2015 | 09:06 25.3.2015 | 11:02
Glútenlaust fæði Máni 24.3.2015 | 09:03 27.3.2015 | 12:26
Íbúðarskifti Akureyri/Reykjarvík jennta 24.3.2015 | 08:57
fundur og aftur fundur.. edeliaa 24.3.2015 | 07:09 24.3.2015 | 11:55
Amitryptiline (kannski rangt skrifað) kfosiq 24.3.2015 | 06:10 24.3.2015 | 19:36
Human Toilet curiousboy 24.3.2015 | 05:38 24.3.2015 | 11:41
Ég mun ekki sofna fyrr en ég fæ... Ticha 24.3.2015 | 02:07 24.3.2015 | 08:33
Að byrja að vinna eftir langvarandi veikindi - VIRK? tjúa 24.3.2015 | 01:00 24.3.2015 | 19:22
MA eða VMA Kisulóran123 23.3.2015 | 23:00 23.3.2015 | 23:18
MA eða VMA Kisulóran123 23.3.2015 | 23:00 24.3.2015 | 08:29
Hugmynd að afmælisgjöf? bolikoli 23.3.2015 | 22:55
yfirlestur Bs ritgerðar rako 23.3.2015 | 22:31 23.3.2015 | 23:35
Sinnum heimaþjónusta Helgust 23.3.2015 | 22:21 24.3.2015 | 18:14
Kleinudeig fluflu 23.3.2015 | 22:17 24.3.2015 | 06:28
Ég sé "stjörnur".... supermario123 23.3.2015 | 22:16 24.3.2015 | 23:02
Mig vantar nýtt rúm! Þjóðarblómið 23.3.2015 | 22:11 26.3.2015 | 23:12
Er þessi kona fífl.....? thobar 23.3.2015 | 21:54 24.3.2015 | 15:58
Endurhæfingalifeyrir uppbót á lífeyri? Malibo 23.3.2015 | 21:48 24.3.2015 | 09:48
mig langaði bara að deila þessu huércal 23.3.2015 | 21:47
LEIÐRÉTTINGIN kristaltær 23.3.2015 | 21:24 26.3.2015 | 13:05
Þið sem hafið gefið Íslenskri erfðagreiningu sýni... ýmislegt77 23.3.2015 | 21:21 24.3.2015 | 09:13
Daddy issues? virgo25 23.3.2015 | 21:17 24.3.2015 | 07:06
Lífeindafræði eða Lífefna- og sameindalíffræði í HÍ nemandi1 23.3.2015 | 20:50 23.3.2015 | 23:22
crossfit sippubönd ladykiller 23.3.2015 | 20:46
Eldhús innréttingar. !!! michael7 23.3.2015 | 20:39 23.3.2015 | 22:19
HAM námskeið á landspítalanum i uppnami 23.3.2015 | 20:31 23.3.2015 | 20:50
Spilling.is Hauksen 23.3.2015 | 20:30 23.3.2015 | 21:24
Sveppó hjá tæplega 6 ára Tipzy 23.3.2015 | 20:15 24.3.2015 | 07:16
Hvar voruð þið og hvað voruð þið að gera (konur) mazzystar 23.3.2015 | 20:11 24.3.2015 | 18:55
er ekki í lagi að frysta plokkfisk? saedis88 23.3.2015 | 19:43 23.3.2015 | 20:12
kvíði siggathora 23.3.2015 | 19:16 23.3.2015 | 23:24
Fallegt íslenskt handverk/hönnun - gjafavara t.d. klukkur o.fl. Yxna belja 23.3.2015 | 18:27 23.3.2015 | 18:32
Í dag... SantanaSmythe 23.3.2015 | 18:07 23.3.2015 | 23:25
Hvernig fer fólk að eftir slys? Faust 23.3.2015 | 17:56 24.3.2015 | 20:37
Er fólk búið að missa trúna á góðgerðarfélög? Elli Bland 23.3.2015 | 17:52 23.3.2015 | 21:04
Veikindaleyfi + virk i uppnami 23.3.2015 | 17:41 23.3.2015 | 20:58
brotinn framstuðari á bíl Degustelpa 23.3.2015 | 17:30 23.3.2015 | 21:38
Síða 8 af 16981 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8