Brúðkaupsleikir

amy sæta | 14. maí '10, kl: 19:04:56 | 1988 | Svara | Er.is | 0

Ég var beðin um að vera veislustjóri í brúðkaupi hjá systir minni næsta laugardag og ég er gjörsamlega tóm með hvaða leiki ég get verið með á milli rétta.
Væruð þið til í að hella úr viskubrunni ykkar og gefa mér hugmyndir?? :)

 

hala | 14. maí '10, kl: 19:08:11 | Svara | Er.is | 0

EKKI BARBí OG KEN

amy sæta | 14. maí '10, kl: 19:10:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hehe hvað þá?

bridezilla | 14. maí '10, kl: 19:15:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Jú, hann er svo skemmtilegur

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vantar þig krossara? :)

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28187624&advtype=8&page=1&advertiseType=0

bridezilla | 14. maí '10, kl: 19:15:32 | Svara | Er.is | 0

alltaf skemmtilegur spurningaleikurinn þar sem brúðhjónin sitja á stólum, bak í bak. Þau eru svo hvort um sig með einn karlmannsskó og einn kvenmannsskó og svo eru spurningarnar tengdar lífi þeirra eins og "hver vaskar oftast upp" eða "hver á oftast frumkvæðið í svefnherberginu" og þess háttar og þá lyfta þau þeim skó sem á betur við. Verður oft mjög fyndið.

Svo er voða gaman að vera með heilræðakassa. Þá er miðar við hvert sæti þar sem gestir eru beðnir að skrifa heilræði til brúðhjónanna og kassinn er látinn ganga á milli svo allir geti látið sína miða í. Svo taka brúðhjónin kassann með sér að veislu lokinni.

Svo er líka hægt að vera með leiki bara á milli gestanna, t.d. teygjuleikinn. Þá fá allir kannski 5 teygjur í byrjun veislu. Svo gengur þetta útá að safna sem flestum með því að fá fólk til að segja orð sem má ekki segja, t.d. Já og Nei. Semsagt ef þú segir bannorð þá þarftu að láta þann sem þú sagðir þau við hafa teygjuna þína.

Getur líka bara haft fjöldasöng á einhverjum skondnum lögum, verið búin að dreifa textunum á borðin.

------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Vantar þig krossara? :)

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advid=28187624&advtype=8&page=1&advertiseType=0

amy sæta | 14. maí '10, kl: 19:56:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta :)

Annina | 14. maí '10, kl: 20:48:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hahahaha já og passa sig í skóleiknum að það sé ekki spegill sem annað hvort hann eða hún sér hvað hinn gerir ;)

Kveðja

Annina

Drekaslóð www.drekaslod.is

amy sæta | 14. maí '10, kl: 20:22:13 | Svara | Er.is | 0

Einhverjir fleiri?

bigproblem | 14. maí '10, kl: 20:41:59 | Svara | Er.is | 0

kannski fá nokkra gesti til að sækja ákveðna hluti og reyna vera fyrstur, sækja t.d. karlmannssokk, eyrnalokk, myndavél og fleira....

svo eru leikir inn á brudkaup.is

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó er klikk....:) QI 26.8.2015 | 16:45 27.8.2015 | 03:04
Fjarnám úr FÁ lillion 26.8.2015 | 16:45 27.8.2015 | 06:57
Fataverslanir fyrir karlmenn Kaffinörd 26.8.2015 | 16:41 26.8.2015 | 17:47
bara láta ykkur vita skor 26.8.2015 | 15:36
Búinn að fara 2 sinnum á Búlluna með afmælisstrákinn!!! skor 26.8.2015 | 15:35 26.8.2015 | 16:46
Vocal Project þarbaraþú 26.8.2015 | 15:19 26.8.2015 | 23:51
þið sem hafið verið að kenna í verktöku Gunnýkr 26.8.2015 | 15:15 26.8.2015 | 23:10
Er einhver að huga að því að gifta sig 21.11.2015... DramaQueen 26.8.2015 | 14:58 26.8.2015 | 21:28
kynjakvóti - sænskur bísnessmaður Snobbhænan 26.8.2015 | 14:46 27.8.2015 | 08:40
Hvað eigið þið mikið eftir útgjöld? Splattenburgers 26.8.2015 | 13:31 1.9.2015 | 18:16
Ódýr tannlæknir á Akureyri ?? blif 26.8.2015 | 13:19 27.8.2015 | 14:10
Mygla, raki ? Rakel55 26.8.2015 | 13:16 26.8.2015 | 15:51
Notuð barnaföt rósanda 26.8.2015 | 12:44 29.8.2015 | 08:59
Hvar fæ ég plast kökudiska? tolike 26.8.2015 | 11:36 26.8.2015 | 18:00
sykursætsar sápur Rauði steininn 26.8.2015 | 10:54 27.8.2015 | 16:42
Stelpur 12+ára GunnaTunnaSunna 26.8.2015 | 09:39 30.8.2015 | 05:57
Stelpur 12+ára GunnaTunnaSunna 26.8.2015 | 09:39
Þvagleki - aðgerð? sboh 26.8.2015 | 09:23 27.8.2015 | 09:44
Tannlæknar?? M19 26.8.2015 | 09:16 26.8.2015 | 22:27
Eðlilegt sveinki61 26.8.2015 | 09:10 26.8.2015 | 12:48
Vantar góðan lögfræðing katarina123 26.8.2015 | 01:21 27.8.2015 | 23:24
Sérfræðilæknar perla190 25.8.2015 | 23:39 25.8.2015 | 23:50
KK taka sig úr sambandi GustiMono 25.8.2015 | 23:35 26.8.2015 | 23:49
Esopram og áfengi hakkarin 25.8.2015 | 23:04 25.8.2015 | 23:36
A4 opið núna?? Ich bin ein Kugelschreiber 25.8.2015 | 23:02 26.8.2015 | 23:21
Balndari.... thobar 25.8.2015 | 22:26
greiðslumat hjá íbúðarlánasjóði akarn 25.8.2015 | 22:11 25.8.2015 | 22:28
Haag tungusófi úr Pier natalia14 25.8.2015 | 21:46 26.8.2015 | 19:58
Hvar er hægt að ná í Ashley Madison listann? perla190 25.8.2015 | 21:40 29.8.2015 | 04:56
Bast vöggur bvbbotdf 25.8.2015 | 21:34 28.8.2015 | 22:11
Ökuskirteini í kjölfar sviptingar Pox222 25.8.2015 | 21:30 26.8.2015 | 11:50
Próflaus með barn í bílnum....Í lagi? bluesy 25.8.2015 | 21:06 26.8.2015 | 12:48
örorka glittermania2015 25.8.2015 | 20:56
úlpur skófrík 25.8.2015 | 20:49 25.8.2015 | 21:18
Rasberry cetone ódýrast ? hvellur 25.8.2015 | 20:42 29.8.2015 | 20:47
peningaáhyggjur BlerWitch 25.8.2015 | 20:22 27.8.2015 | 20:13
Matur og kynlíf eru gildrur fyrir aumhuga fólk djido 25.8.2015 | 19:28 25.8.2015 | 21:15
Hi endurgreiðsla á skólagjöldum? Lobbalitla 25.8.2015 | 19:19 25.8.2015 | 23:04
Samsung vs LG blass 25.8.2015 | 19:11 27.8.2015 | 15:02
sesar salat það 25.8.2015 | 18:49
Breytingar á rútínu - bogi 25.8.2015 | 18:48 26.8.2015 | 08:21
börn og símar!!! saedis88 25.8.2015 | 18:19 26.8.2015 | 09:21
Hvar fást fallegir barnaskór rosalina 25.8.2015 | 17:41 25.8.2015 | 21:18
þungunarpróf lind10 25.8.2015 | 17:38 25.8.2015 | 18:23
KFC wanted 25.8.2015 | 17:26 27.8.2015 | 12:05
Krakkar... HJÁLP Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 25.8.2015 | 16:04 25.8.2015 | 21:30
Maturinn Mistress Barbara 25.8.2015 | 15:47 25.8.2015 | 20:56
Vantar àlit frà ykkur.. vacation2015 25.8.2015 | 15:37 25.8.2015 | 20:28
Búin á því botty 25.8.2015 | 15:13 26.8.2015 | 21:19
heimilisaðstoð - liðveisla Heimilisaðstoð 25.8.2015 | 14:59 25.8.2015 | 16:17
Síða 8 af 17129 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8