Afmælisgjöf fyrir 60 ára konu

Síminn | 21. sep. '10, kl: 21:57:06 | 2247 | Svara | Er.is | 0

Eigið þið ekki einhverjar frábærar hugmyndir að afmælisgjöf fyrir mömmu, við eru þrjú systkyni að gefa saman og erum í stökustu vandræðum.

 

Peysustelpa | 21. sep. '10, kl: 22:01:02 | Svara | Er.is | 0

Fallegt úr, hring eða annan skartgrip. Listaverk. Handtösku.

Síminn | 21. sep. '10, kl: 22:02:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Var búið að detta í hug taska en hvar fæ ég flottar leðurtöskur?

PinkStar | 21. sep. '10, kl: 22:15:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Dettur helst í hug Drangey; www.drangey.is

hugmyndalaus | 21. sep. '10, kl: 22:04:31 | Svara | Er.is | 0

mamma mín fékk flakkara í afmælisgjöf frá okkur systrunum í sumar (61árs) (fullan af bíómyndum) og í jólagjöf fær hún digital myndaramma fráokkur.

karizma | 21. sep. '10, kl: 22:24:50 | Svara | Er.is | 0

við systurnar gáfum mömmu tölvu í 70 ára gjöf, hún hafði aldrei komið nálægt svoleiðis apparati áður, og hún er bara snillingur í dag..

kassakot | 21. sep. '10, kl: 22:48:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Tölvu eða bara endalaust dekur! Handsnyrting , fótsnyrting, andlitsbað,Út að borða fjölskyldan eða flott Flugferð en alls ekki eitthvað sem þarf að standa í hillu eða gólfi. Ef þið euð systur og mamma sniðugt spa og hótel ;)

Tjullud | 21. sep. '10, kl: 23:39:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

dekur, dekur, dekur..... Það eru bestu gjafirnar :P

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Skilnadur og vinir vantar sjónarmið annara :) Rósalindaa 12.2.2016 12.2.2016 | 15:55
Manúela Ósk drómi 27.12.2013 12.2.2016 | 15:52
Einhver keypt Tranbjerg kommóðu hjá Rúmfó? FrúFiðrildi 12.2.2016
Orlof á uppsagnarfresti capablanca 11.2.2016 12.2.2016 | 15:44
Þið sem eruð að lyfta... BlerWitch 12.2.2016 12.2.2016 | 15:41
H.R. eða H.Í. fyrir forritun? garfield45 12.2.2016 12.2.2016 | 15:33
peanuts/Smáfólk dót? Kvikan 12.2.2016 12.2.2016 | 15:26
Er þetta nokkuð eðlilegt Sarad75 12.2.2016
Svitna eftir ræktina Kiara_ 12.2.2016 12.2.2016 | 15:20
Valdabarátta hjá tveggja og hálfs Mamá 9.2.2016 12.2.2016 | 15:17
Ódýr kósý veitingasteður ? árbær 12.2.2016
September bumbuhópur 2016 bumba2016 31.1.2016 12.2.2016 | 15:15
hvar er best að sitja í easyjet ef maður er stór og mikill? cutzilla 12.2.2016 12.2.2016 | 15:11
Varúð - kattaflær! Vasadiskó 12.2.2016 12.2.2016 | 15:02
þið sem eigið börn í yngri kannti - hætta með snuddu kisukrútt 7.2.2016 12.2.2016 | 14:54
Útrunnið nammi á Öskudag? notendaskilmalar 11.2.2016 12.2.2016 | 14:40
Greiða inn á höfuðstól láns neutralist 11.2.2016 12.2.2016 | 14:40
Vandræðanleg spurning um neyðarpillu (18+) liljarosalina 11.2.2016 12.2.2016 | 14:40
Píratar vilja láta skoða hugmynd um borgaralaun Júlí 78 9.2.2016 12.2.2016 | 14:33
Veit einhver um köflótt gólf. Jackson 12.2.2016 12.2.2016 | 13:48
iherb eða aðrar síður Kamilla2404 11.2.2016 12.2.2016 | 13:48
Hundaspurning ! HelloKitty33 11.2.2016 12.2.2016 | 13:45
Spánn hvar er best að vera ,,,,Benidorm,alicante eða albir ? sossa03 10.2.2016 12.2.2016 | 13:35
Óþol fyrir því að versla... Alpha❤ 11.2.2016 12.2.2016 | 13:01
Siðblind systir eða móðir (psycopat) Bragðlaukur 9.2.2016 12.2.2016 | 12:46
Þættir sem þið saknið spunky 5.2.2016 12.2.2016 | 12:37
Ef þið mættuð velja ykkur nafn egveitekkineittumneitt 11.2.2016 12.2.2016 | 12:34
Kjúklinghakk/kalkúnahakk kona1975 12.2.2016 12.2.2016 | 12:13
SOS- Ferming - vantar stóran pott !! cambel 11.2.2016 12.2.2016 | 12:05
Afþreying fyrir fjögurra manna hóp? flal 9.2.2016 12.2.2016 | 11:41
Blóðleysi og járnskortur Superliving 12.2.2016 12.2.2016 | 11:39
Hálsbólga og fílakonan musamamma 11.2.2016 12.2.2016 | 11:35
HÁRLENGINGAR - Hvaða stofu mælið þið með ? Cocolina 12.2.2016
"Rúm" til að hafa uppí hjónarúmi Salvelinus 11.2.2016 12.2.2016 | 10:30
Lyf sem má ekki taka með ákveðnum lyfjum SantanaSmythe 11.2.2016 12.2.2016 | 10:29
Hunsa eða hundsa SantanaSmythe 12.2.2016 12.2.2016 | 10:28
September bumbuhópur á facebook 25 ára og yngri bumba2016 10.2.2016 12.2.2016 | 09:11
Týndur sími í Árbær! tacitus 12.2.2016
Þær sem vilja koma í september hóp á facebook Leynóbumba 10.2.2016 12.2.2016 | 08:04
Sængurgjafir uvetta 4.2.2016 12.2.2016 | 02:14
Fjarnàm lemon29 11.2.2016 12.2.2016 | 01:41
viðbótalífeyrir ullarmold 11.2.2016 12.2.2016 | 00:14
Þjóðfræði spunky 11.2.2016 11.2.2016 | 23:03
Markþjálfun Sóley19 11.2.2016 11.2.2016 | 22:35
veistu eitthvað um raka innandyra? Alpha❤ 10.2.2016 11.2.2016 | 22:29
Dermapen á Húðfegrun.. dline 3.2.2015 11.2.2016 | 22:27
Lífeyrir eða lækning ? Fuzknes 8.2.2016 11.2.2016 | 21:50
Mínar síður TR kemst ekki inn Degustelpa 11.2.2016 11.2.2016 | 21:24
Leiguverð á Atvinnuhúsnæði HPI 11.2.2016
Enn og aftur . . . Dehli 10.2.2016 11.2.2016 | 21:12
Síða 1 af 17238 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8