Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1356 | Svara | Er.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

ilmbjörk | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | Er.is | 1
Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | Er.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | Er.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | Er.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | Er.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | Er.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | Er.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Mér finnst íslensk brauð svo glötuð Skreamer 27.8.2015 27.8.2015 | 20:59
Ódýr líkamsræktarstöð Tíbrá Dögun 27.8.2015 27.8.2015 | 20:59
Vatnsbrúsar - æfinga.. Tíbrá Dögun 27.8.2015
Swing á Íslandi Parid 27.8.2015 27.8.2015 | 20:56
Vantar góðan lögfræðing katarina123 26.8.2015 27.8.2015 | 20:55
Þið sem eigið afkvæmi sem komin eru yfir 18 ára aldur Lukka35 27.8.2015 27.8.2015 | 20:54
Maður veit að smálánafyrirtækin eru komin í bobba þegar... Triangle 27.8.2015 27.8.2015 | 20:47
Hvað eigið þið mikið eftir útgjöld? Splattenburgers 26.8.2015 27.8.2015 | 20:47
kynning á vetrarstarfi deildar leikskóla ragazza 26.8.2015 27.8.2015 | 20:45
Þegar þú ert búin að kúka hefuru skoðað rassgatið á þér í spegli til að forvitnast? wewo 27.8.2015 27.8.2015 | 20:41
Orlof eða sumarfrí borgað? gymclassheroe 27.8.2015 27.8.2015 | 20:25
Kirkjan Emilía Brá 27.8.2015 27.8.2015 | 20:20
peningaáhyggjur BlerWitch 25.8.2015 27.8.2015 | 20:13
Gallabuxur á unglingsstràk ? kona1975 23.8.2015 27.8.2015 | 19:53
Vantar 1 miða á Jessy J bollustelpa 27.8.2015 27.8.2015 | 19:45
hvernig þrífur maður kopp? ladykiller 26.8.2015 27.8.2015 | 19:15
Hjálp.. matarofæmi.. ny1 27.8.2015
Ætti maðurinn ekki að vinna vinnuna sína ..... sjomadurinn 27.8.2015 27.8.2015 | 18:54
Vinna í Rvk en búa annars staðar vivienne 27.8.2015 27.8.2015 | 18:40
Það vantar fleiri svona! BlerWitch 26.8.2015 27.8.2015 | 18:33
Reykjavíkurmaraþon- ætlar þú að hlaupa? presto 21.8.2015 27.8.2015 | 18:09
Hryggikt Landinn 11.7.2014 27.8.2015 | 17:47
Sálfræðingur í 101 sunmaide 27.8.2015 27.8.2015 | 16:59
Kennarar MUX 26.8.2015 27.8.2015 | 16:52
Tannhirða barna - er virkilega til svona mikið af óendanlega illa gefnu foreldrahyski? Alli Nuke 26.8.2015 27.8.2015 | 16:49
Helgust Degustelpa 27.8.2015 27.8.2015 | 16:43
sykursætsar sápur Rauði steininn 26.8.2015 27.8.2015 | 16:42
Hvað myndir þú gera? blandaðu 25.8.2015 27.8.2015 | 16:19
Berlín ts 27.8.2015 27.8.2015 | 16:05
Horfa á landsleikinn á 3G paprika10 26.8.2015 27.8.2015 | 16:04
Krakkaskrípinu mínu finnst vera hlustað á það Steina67 27.8.2015 27.8.2015 | 16:03
Uppsögn á leigu - skil á íbúð Tundurdufl 27.8.2015 27.8.2015 | 15:45
Safna geislabaugur22 24.8.2015 27.8.2015 | 15:40
Lína?! LittleMuffin 27.8.2015 27.8.2015 | 15:30
Stelpur 12+ára GunnaTunnaSunna 26.8.2015 27.8.2015 | 15:25
Samsung vs LG blass 25.8.2015 27.8.2015 | 15:02
Bílar til sölu. Sarabía 26.8.2015 27.8.2015 | 14:26
Félagshæfni Íslendinga - er hún dauðadæmd að eilífu? Alli Nuke 23.8.2015 27.8.2015 | 14:23
Ódýr tannlæknir á Akureyri ?? blif 26.8.2015 27.8.2015 | 14:10
ASOS.COM, senda á hótel í London ?? vb123 27.8.2015 27.8.2015 | 14:01
Langtímaleiga á bíl sól sól 27.8.2015 27.8.2015 | 14:00
Hvaða gos inniheldur koffín? birgmunda 26.8.2015 27.8.2015 | 13:33
Ætti maðurinn ekki að vinna vinnuna sína ..... sjomadurinn 27.8.2015 27.8.2015 | 13:19
I phone 5 kunnáttufolk? Ljufa 24.8.2015 27.8.2015 | 12:59
Skipulag í þvottahúsi? skíðastafir 27.8.2015 27.8.2015 | 12:35
Hvernig ætlar þú að gleðja einræðisgyðjuna í dag? Skreamer 26.8.2015 27.8.2015 | 12:14
KFC wanted 25.8.2015 27.8.2015 | 12:05
Panta af iHerb.com hipster 27.8.2015 27.8.2015 | 11:03
Kökur fyrir barna afmæli evitadogg 27.8.2015 27.8.2015 | 10:57
Ef manni er óskaplega oft mál... gangnam 26.8.2015 27.8.2015 | 10:11
Síða 1 af 17122 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8