Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1356 | Svara | www.ER.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

ilmbjörk | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | www.ER.is | 1
Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | www.ER.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | www.ER.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | www.ER.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | www.ER.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | www.ER.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | www.ER.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ölvunarakstur JeyLi 6.7.2015 6.7.2015 | 00:54
Afgangur af kjúkling.. Pox222 5.7.2015 6.7.2015 | 00:52
Skopmyndir selja2 6.7.2015
12 ára stelpur hvað stórar? synn. 3.7.2015 6.7.2015 | 00:42
Ég veit allt endilega spyrja mexas 5.7.2015 6.7.2015 | 00:13
Hvít/gul skán yfir sári hjálp yrðlingur 5.7.2015 6.7.2015 | 00:10
Útigrill á höfuðborgarsvæðinu? Irony 5.7.2015 6.7.2015 | 00:08
Besti símadíllinn Maríalára 5.7.2015 6.7.2015 | 00:07
Aðgangur að Uglu nerdofnature 5.7.2015 5.7.2015 | 23:56
vaktstjóri xxxoooxxx 5.7.2015 5.7.2015 | 23:55
Gefa barnabækur-hvert? Caveat venditor 5.7.2015 5.7.2015 | 23:52
Miðar á Arsenal leik Broskall21 5.7.2015 5.7.2015 | 23:50
Er með tannpínu- sanngjarn tannsi? Huaweia 5.7.2015 5.7.2015 | 23:48
dr phil saedis88 5.7.2015
Söng eða leiklist fyrir börn... (11ára) einarsdóttir 5.7.2015 5.7.2015 | 23:42
Rúm og sófi-lágt verð, sæmileg gæði? Unnsa6 3.7.2015 5.7.2015 | 23:42
1 - 2 - 3 aðferðin og hræðsla við tölur. fálkaorðan 5.7.2015 5.7.2015 | 23:36
Hvernig þvottavél? FrúFiðrildi 5.7.2015 5.7.2015 | 23:33
snuð og born Napoli 30.6.2015 5.7.2015 | 23:32
Er einhver með reynslu af augnaðgerðum hjá Augljós í Glæsibæ? goge70 5.7.2015 5.7.2015 | 23:23
Sólbruni...töfraráð? Gizza 6.6.2010 5.7.2015 | 23:22
komur með stór brjost og maga... bikiní Gunnýkr 5.7.2015 5.7.2015 | 23:21
Kennaranám!! Hjálp monsan14 5.7.2015 5.7.2015 | 23:17
Hvalfjarðagöngin siggadanna 5.7.2015 5.7.2015 | 23:13
Smekklaust og dónalegt DV Hauksen 3.7.2015 5.7.2015 | 23:11
Málfrelsi er aldrei til staðar nema þegar þú færð að segja og hugsa það sem þú vilt aiaea 4.7.2015 5.7.2015 | 22:54
VANTAR ALLAR MÖGULEGAR UPPLÝSINGAR UM MANN SEM KALLAR SIG GUNNA DEXTER gunnar dexter 5.7.2015 5.7.2015 | 22:47
Háskóla Tips! GoGoYubari 1.7.2015 5.7.2015 | 22:32
Fótaaðgerðarfræðingur??? candle 5.7.2015
I'll be back burrarinn 5.7.2015
Almeria Vignir 0611 4.7.2015 5.7.2015 | 21:44
message center nr í NovA? EINHVER? Bifferina 19.6.2010 5.7.2015 | 21:33
Kynlíf mööö74 4.7.2015 5.7.2015 | 21:30
Greiðslumat TylerD 5.7.2015 5.7.2015 | 21:29
Dagurinn í dag 5. júlí 2015 PönkTerTa 5.7.2015 5.7.2015 | 21:25
rosalega hissa,,,,,, omaha 5.7.2015 5.7.2015 | 21:22
MALBIKUN tlaicegutti 5.7.2015 5.7.2015 | 21:00
Árangur (og mont?) Tíbrá Dögun 5.7.2015 5.7.2015 | 20:48
Plágu-nikk Emma Dísa 4.7.2015 5.7.2015 | 20:32
lambalæri fyrir stóran hóp saedis88 4.7.2015 5.7.2015 | 20:11
Tjaldstæði í Borgarfirði,, Hverinn tjaldst veitingar og sjoppa, monsy22 5.7.2015 5.7.2015 | 19:58
Hvaða gerpi er þetta, aiaea daffyduck 4.7.2015 5.7.2015 | 19:48
einhver á leidinni eda í legolandi? Ziha 5.7.2015 5.7.2015 | 19:43
Lögin í Idol annað kvöld sjisua 5.7.2015 5.7.2015 | 19:40
snilld! riukess 5.7.2015 5.7.2015 | 19:22
Kærastan mín er of feit og kann sig ekki fyrir utan eldhúsið aiaea 3.7.2015 5.7.2015 | 19:16
Rockstar Supernova þáttur nr. 4 kominn á netið sjone2 5.7.2015
Silvía Nótt OMG sjone2 5.7.2015
Einkaþjálfun gottafeeling 5.7.2015 5.7.2015 | 18:58
Áhugavert! PassionFruit 5.7.2015 5.7.2015 | 18:56
Síða 1 af 17078 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8