Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1356 | Svara | Er.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

ilmbjörk | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | Er.is | 1
Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | Er.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | Er.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | Er.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | Er.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | Er.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | Er.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Katla. slogic 26.7.2016 29.7.2016 | 01:46
Erfiðasti aldur fyrir strákagjafir? Mae West 28.7.2016 29.7.2016 | 01:44
Bristol í Bretlandi hólímólí 27.7.2016 29.7.2016 | 01:31
robott ryksuga sumarrós 18 28.7.2016 29.7.2016 | 01:24
Að taka barn úr skóla, til að fara til útlanda Bragðlaukur 28.7.2016 29.7.2016 | 01:19
Apavatn járni 29.7.2016 29.7.2016 | 01:19
Vasapeningar og heimilisstörf 2dísir 25.7.2016 29.7.2016 | 01:19
Töff snúðar eða hnútar í hár Catalyst 27.7.2016 29.7.2016 | 01:14
Klám Erfitt2016 19.7.2016 29.7.2016 | 01:12
Rúmföt og handklæði.... uvetta 29.7.2016 29.7.2016 | 01:12
Að fá sér kettling og gera að innikisu... Bragðlaukur 26.7.2016 29.7.2016 | 00:54
Flúðir versló sportlina 28.7.2016 29.7.2016 | 00:47
Reiđhjól tlaicegutti 29.7.2016
talandi um að detta í lukkupottinn sæll Demonruler 27.7.2016 29.7.2016 | 00:05
Frjókornaofnæmi ugla1 27.7.2016 29.7.2016 | 00:01
Hvað ertu að gera í kvöld? Twitters 28.7.2016 28.7.2016 | 23:30
Endurhæfing og meðganga karala 28.7.2016 28.7.2016 | 23:22
eru einhverjir bílasnillingar hér Gunnýkr 28.7.2016 28.7.2016 | 23:21
Laun? tjúa litla 1.7.2016 28.7.2016 | 22:54
Sölusíður Borganes? seran 28.7.2016 28.7.2016 | 22:53
Endurhæfingalífeyrir, upphæð? Neema 28.7.2016 28.7.2016 | 22:45
Ragna Erlends er að skrifa bók... Andý 28.7.2016 28.7.2016 | 22:19
Þið sem eigið fellihýsi? Ljufa 28.7.2016 28.7.2016 | 21:12
Þegar lífið er of flókið og erfitt til að lifa því áfram..... Lífiðogtilveran 23.7.2016 28.7.2016 | 20:29
Erfitt vandamál vegna tengdó ugly 26.7.2016 28.7.2016 | 20:11
Millinöfn kk pinkypanic 27.7.2016 28.7.2016 | 19:57
jarðaför Brindisi 28.7.2016 28.7.2016 | 19:47
Menntunarmeðlag! stundinokkar 28.7.2016 28.7.2016 | 17:45
Erfðamál aldraðra foreldra Mannason 24.7.2016 28.7.2016 | 15:43
Loftþétt nestisbox krullukjúkklingurogsósa 27.7.2016 28.7.2016 | 15:34
Líkamsræktarnámskeið eða tímar tudran 28.7.2016 28.7.2016 | 15:02
Páll Rósinkranz patti85 27.7.2016 28.7.2016 | 13:59
Barn með ADHD og lyf. JónasKvaran 28.7.2016 28.7.2016 | 13:21
Tannlæknir denny 28.7.2016 28.7.2016 | 13:18
íbúðarleit LitilFjolskylda 28.7.2016 28.7.2016 | 12:35
Spottinn úr lykkjunni mommy99 28.7.2016 28.7.2016 | 12:11
Vitið þið um einhvern sem selur Herbalife? Frú lukkutröll 28.7.2016 28.7.2016 | 10:02
Kúgun helgarforeldris og vanlíðan barns - hvar fæ ég aðstoð? Burnirót 26.7.2016 28.7.2016 | 09:57
Bólguhamlandi matarræði? virgo25 26.7.2016 28.7.2016 | 09:54
Stuttmyndir-Ræðum þær.... tjúa litla 27.7.2016 28.7.2016 | 09:47
Að flytja massavís af neysluvatni úr landi ... Bragðlaukur 26.7.2016 28.7.2016 | 09:37
Tjald, kælibox og goggurinn!!! svartasunna 28.7.2016 28.7.2016 | 09:21
Þið sem hafið keypt splunkunýja kagga.... fundamentalgæji 22.7.2016 28.7.2016 | 08:27
Blanda fyrir orf lason 26.7.2016 28.7.2016 | 08:25
Útborgun algjorsteypa 26.7.2016 28.7.2016 | 08:21
Endajaxlar - wisdom tooth meniaa94 27.7.2016 28.7.2016 | 02:14
Barnið mitt tuggði nikótíntyggjó!! virgo25 26.7.2016 28.7.2016 | 02:05
Fellihýsi - þið sem eigið slíkt? Ljufa 28.7.2016
ferðir f.erlenda ferðamenn? Ljufa 26.7.2016 28.7.2016 | 00:06
Íslensk matvæli - kjúklingur IbMos 27.7.2016 27.7.2016 | 22:31
Síða 1 af 17316 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8