Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1356 | Svara | www.ER.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

ilmbjörk | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | www.ER.is | 1
Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | www.ER.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | www.ER.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | www.ER.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | www.ER.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | www.ER.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | www.ER.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Herra Forseti!!!! kauphéðinn 4.5.2015 4.5.2015 | 22:07
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.5.2015 | 22:07
Er save að taka bæði Þorskalýsisperlur og lýsi:D3 vítamín? mjamja4 4.5.2015
orlof greitt ? bellwiig 4.5.2015 4.5.2015 | 22:06
Er þetta í alvörunni ekki djókfrétt? Nói22 4.5.2015 4.5.2015 | 22:06
Kastljós í kvöld Nói22 4.5.2015 4.5.2015 | 22:05
Fóstureyðing Kaffinörd 3.5.2015 4.5.2015 | 22:01
Tilvistarkreppa 101 cithara 4.5.2015 4.5.2015 | 22:00
Styðja þjófnað..... thobar 4.5.2015 4.5.2015 | 22:00
Að fara til tannlæknis mazzystar 4.5.2015 4.5.2015 | 22:00
Hópastarf í leikskóla hannaeinars 4.5.2015 4.5.2015 | 21:58
Gulur hlaupajakki? Lunituni89 4.5.2015 4.5.2015 | 21:58
Priority pass í skemmtigarða fyrir einhverfa? miramis 3.5.2015 4.5.2015 | 21:57
Krakkar sem fara ekki út að leika sunmaide 3.5.2015 4.5.2015 | 21:54
að ferðast með barn eldra en 12 örf 4.5.2015 4.5.2015 | 21:53
mótorhjól viðgerð vb660 29.4.2015 4.5.2015 | 21:52
Hvað kostar hálskirtlataka fyrir 18 ára og yngri? blomið 4.5.2015 4.5.2015 | 21:52
Launakröfur.. Birna15 4.5.2015 4.5.2015 | 21:52
Kaupa ódýra bómullarboli á netinu hipster 4.5.2015 4.5.2015 | 21:51
HJÁLP, vantar að dekra kærustu mína í kvöld, ?????????? ofvirkur 4.5.2015 4.5.2015 | 21:48
Að afsala sér ísl. ríkisborgararétti. Helvítis Snjóflóðið 3.5.2015 4.5.2015 | 21:46
Bland fyrir blóðþrýstinginn og leiðinlega hliðin á starfinu mínu Skurðstofudaman 4.5.2015
Laun - ekki með Kennitölu fotogannad 4.5.2015 4.5.2015 | 21:26
Textar á vegg labbalingur 4.5.2015 4.5.2015 | 21:25
blátt áfram BlerWitch 2.5.2015 4.5.2015 | 21:19
Barnið þitt þarf skurðaðgerð... Fuzknes 4.5.2015 4.5.2015 | 21:11
Varðandi lækkunina á fasteignalánunum Múmínálfar 4.5.2015 4.5.2015 | 21:11
Áhyggjur af barni með gubbupest Sarabía 28.4.2015 4.5.2015 | 21:08
Grunnlaun á sambýli bjorkin13 4.5.2015 4.5.2015 | 20:45
Hvað kostar hálskirtlataka fyrir 18 ára og yngri? blomið 4.5.2015
Flug - Dýr snjógallinn 4.5.2015 4.5.2015 | 20:10
nenni þessu rugli ekki lengur apakisinn 3.5.2015 4.5.2015 | 20:08
strekking - spangir henrysson 4.5.2015 4.5.2015 | 19:43
Á ég að trúa þessu??!! torat 29.4.2015 4.5.2015 | 19:38
Ætlarðu að kjósa Pírata? kúlukropp 1.5.2015 4.5.2015 | 19:31
Þið sem eigið lítil börn og smart heimilið, tell me your secret! fálkaorðan 1.5.2015 4.5.2015 | 19:20
Svolítið buguð littleboots 4.5.2015 4.5.2015 | 19:16
Hvað notið þið undir allt hundadótið? ævi 3.5.2015 4.5.2015 | 19:11
Skjólveggur/girðing - leyfi? snsl 4.5.2015 4.5.2015 | 19:08
Týpa Orgínal 1.5.2015 4.5.2015 | 18:53
Er árið 1950? Mangan 30.4.2015 4.5.2015 | 18:53
Við þið hvar KEEN skór fást? Kaffibætir 4.5.2015 4.5.2015 | 18:46
Grillveisla Ice1986 2.5.2015 4.5.2015 | 18:35
Lenging fæðingarorlofs Aquadaba 4.5.2015 4.5.2015 | 18:34
Nýsköpunarverkefni á vegum HR Q Shampoo 4.5.2015 4.5.2015 | 18:33
plast og endurvinnsla donaldduck 4.5.2015 4.5.2015 | 18:26
amazon pöntun tlaicegutti 4.5.2015
Bíll í allsherjarviðgerð, plís hjálp? próteinstykki 4.5.2015 4.5.2015 | 18:10
Hélt að húsaleigubæturnar kæmu í dag... Jarðarberjasulta 2.5.2015 4.5.2015 | 18:08
Helv. banka fífl! Það munar ekkert um hækkunina! Iwona Jumpalot 4.5.2015 4.5.2015 | 17:42
Síða 1 af 17016 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8