Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1356 | Svara | www.ER.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

ilmbjörk | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | www.ER.is | 1
Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | www.ER.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | www.ER.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | www.ER.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | www.ER.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | www.ER.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | www.ER.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
þið sem hafið verið einstæðar Trunki 24.5.2015 24.5.2015 | 14:57
hefur eimhver prófað þetta? IWhite til að hvítta tennur oregon 23.5.2015 24.5.2015 | 14:53
Minecraft 10 ára krakkar Dugnadur 24.5.2015 24.5.2015 | 14:48
HÍ eða HR ? Strandgata 21.5.2015 24.5.2015 | 14:47
Fyrir Rebekku! svapursveinsson 24.5.2015
Ísland 14 stig sander22 24.5.2015 24.5.2015 | 14:42
Var þetta síðasta eurovision keppni að sinni ? Sansebastian 24.5.2015 24.5.2015 | 14:36
Hver ykkar er Marta? Litla Svarta Perlan 23.5.2015 24.5.2015 | 14:19
Tungumálanámskeið RauðaPerlan 24.5.2015
Ert! musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 14:11
Hár undir höndum Jackie O 24.5.2015
Vitið þið um hvolpa sem fást gefinst eða fyrir lítið ? tíkarmamma 23.5.2015 24.5.2015 | 13:53
Beagle tíkin Birta týnd litlaláfa 10.6.2007 24.5.2015 | 13:46
austurrìki eurovision blandsukk 23.5.2015 24.5.2015 | 13:42
Stangir fyrir trampólín net Ólipétur 24.5.2015
Umframeiningar frá Lín skál með epli 23.5.2015 24.5.2015 | 13:36
Almennileg koma óskast grs1972 24.5.2015 24.5.2015 | 13:13
Búa í Þýskalandi fml 23.5.2015 24.5.2015 | 13:00
Hvar er opið á morgun hvítasunnudag Sigga40 24.5.2015 24.5.2015 | 12:55
Húðflúr - texti U g l a 24.5.2015 24.5.2015 | 12:16
Leggings á börn rosajo 24.5.2015 24.5.2015 | 12:15
Afskiptasemi, umhyggjusemi eða hvað? Skýhnoðri 12.5.2015 24.5.2015 | 12:10
HVAÐ ÆTLARÐU AÐ ELDA Í KVÖLD :D Ratatoskur 23.5.2015 24.5.2015 | 12:09
Hey helvítis snjóflóð tanndrattur 23.5.2015 24.5.2015 | 11:28
Að kaupa skó hjá Ali express/Alli Baba Dýna 24.5.2015
Sanngjarnt leiguverð á herbergi. Olíutunna 23.5.2015 24.5.2015 | 11:18
þið sem hafið fengid grindargliđnun sma spurning englaros 24.5.2015 24.5.2015 | 11:08
Brunalykt grafarvogi reikning 24.5.2015
Saumavél úr Rúmfó. icegirl73 23.5.2015 24.5.2015 | 11:01
Veit einhver um þvottavélaviðgerðamann sem kemur í heimahús? leitbland 23.5.2015 24.5.2015 | 10:49
Hmm musamamma 24.5.2015 24.5.2015 | 10:46
Ég er búin að vera að lesa mér til um sumar hérna inni Litla Svarta Perlan 22.5.2015 24.5.2015 | 10:37
Gullsmiður til að breyta trúlofunarhringjum demo1333 23.5.2015 24.5.2015 | 10:11
Er eitthvað til í þessu blandsukk 23.5.2015 24.5.2015 | 09:57
útborgun, lín akarn 22.5.2015 24.5.2015 | 09:56
LOL, simmi með góða skýringu á þessu, þjóðin er veruleikafyrrt. QI 23.5.2015 24.5.2015 | 09:28
Hamingja. Europhia 22.5.2015 24.5.2015 | 06:57
hvenær þarf að skipta um tímakeðju í nissan micru? bb99 24.5.2015 24.5.2015 | 06:07
sambands hjálp nr87 11.5.2015 24.5.2015 | 06:07
Varð fjallið "heppið' lillion 21.5.2015 24.5.2015 | 04:54
hvar fær maður takeaway... TheMadOne 23.5.2015 24.5.2015 | 02:44
Föst útgjöld Funk_Shway 20.5.2015 24.5.2015 | 01:46
Slæm tískubylgja ? Dehli 21.5.2015 24.5.2015 | 01:45
Ég færi á hunda og/eða katta kaffi hús. fálkaorðan 19.5.2015 24.5.2015 | 00:50
Barcelona búningur á 5 ára? d757 27.11.2006 24.5.2015 | 00:45
Hver vinnur Eurovision? The Queen 23.5.2015 24.5.2015 | 00:44
Vinna á Ísbílnum Blandís 22.5.2015 24.5.2015 | 00:32
Þið hjúkrunarfræðingar (námslán) whoopi 23.5.2015 24.5.2015 | 00:18
Vantar uppskrift af góðum kjúklingarétti sem er gott að borða með nachos, helst án rjóma She is 23.5.2015 23.5.2015 | 23:57
Grilla svið rex1 23.5.2015 23.5.2015 | 23:38
Síða 1 af 17037 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8