Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1356 | Svara | www.ER.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

gulrótarsafi | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | www.ER.is | 1
Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | www.ER.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | www.ER.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................

sumarbústaður til leigu
https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................

sumarbústaður til leigu
https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | www.ER.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | www.ER.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | www.ER.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | www.ER.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | www.ER.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://www.sadanduseless.com/wp-content/uploads/2014/05/glamour5.jpg

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | www.ER.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
smá spurning sambandi við rétt eftir sölusvik hottandsexy 5.3.2015 6.3.2015 | 17:29
Markþjálfi Teralee 6.3.2015 6.3.2015 | 17:29
Eruð þið sammála Kára ? Iwona Jumpalot 5.3.2015 6.3.2015 | 17:27
hvað a að hafa i kvöldmatinn?? o0❤ 6.3.2015 6.3.2015 | 17:26
Er eðligt að lögreglustóri fái á sig dóm um lögbrot og sitji áram? QI 5.3.2015 6.3.2015 | 17:24
Framkvæmdagjald í fjölbýli Snobbhænan 6.3.2015 6.3.2015 | 17:23
leiga er þetta ósanngjarnt ? daffyduck 6.3.2015
Bed Head vörurnar Hundastelpan 6.3.2015 6.3.2015 | 17:15
leigja ibúð út til ferðamanna Girlnextdoor 5.3.2015 6.3.2015 | 17:15
Vinna á netinu - HJÁLP Prinsessan123 6.3.2015
verkir í kvið kookoo 6.3.2015 6.3.2015 | 17:11
Virkar matarsódi í vatn á bakflæði? 1122334455 6.3.2015 6.3.2015 | 17:06
Biggest loser sakleysi98 5.3.2015 6.3.2015 | 17:01
skil ekki ??? o0❤ 6.3.2015 6.3.2015 | 16:59
rojal búðingur o0❤ 6.3.2015 6.3.2015 | 16:58
Sykursýki sálin5 5.3.2015 6.3.2015 | 16:57
hvaða andlitskrem fyrir þurra og viðkvæma húð sem kostar ekki hönd og fót? ny1 5.3.2015 6.3.2015 | 16:50
Óvirðisaukaskattskyld starfsemi. fálkaorðan 6.3.2015 6.3.2015 | 16:38
GUÐMINGOÐUR!!! o0❤ 4.3.2015 6.3.2015 | 16:35
Tenerife Olga7 6.3.2015 6.3.2015 | 16:34
söngleikir Notandi1122 6.3.2015
Viltu hleypa dýrum í almenningssamgöngutæki? presto 4.3.2015 6.3.2015 | 16:33
Lögheimtan, þvílíkt fyrirtæki :-( Summerguy 11.8.2010 6.3.2015 | 16:31
Að vera hrifin af manneskju í útlöndum... Jarðarberjasulta 6.3.2015 6.3.2015 | 16:29
Spangir í brjóstahöld. icegirl73 2.3.2015 6.3.2015 | 16:23
Karlar og loðnir kjammar. Iwona Jumpalot 5.3.2015 6.3.2015 | 16:17
Sádi Arabía Antaros 5.3.2015 6.3.2015 | 16:11
Bílakaup - Chevrolet Captiva vs Nissan Qaisqai. gymclassheroe 4.3.2015 6.3.2015 | 16:09
London-Brighton hjarta17 6.3.2015 6.3.2015 | 15:59
hjálp! karrýgular buxur.... NBT 6.3.2015
einhverar með erotist nud adder 6.3.2015 6.3.2015 | 15:54
Jarðhæðir tjúa 5.3.2015 6.3.2015 | 15:46
Afbrotafræði nám irisandresdottir 15.8.2014 6.3.2015 | 15:46
Hefur ykkur verið sagt upp störfum... Innkaupakerran 6.3.2015 6.3.2015 | 15:26
Startpakkar fyrir nýja foreldra Hundastelpan 6.3.2015 6.3.2015 | 15:11
karrý gular buxur NBT 6.3.2015 6.3.2015 | 15:04
HRÓS… RYK strawberry3 6.3.2015 6.3.2015 | 14:52
Neyðarkall frá norðurskauti! Mamá 5.3.2015 6.3.2015 | 14:20
Lykkjan og þungun talía 5.3.2015 6.3.2015 | 13:53
Barðarströnd kollafjörður Árbær 6.3.2015 6.3.2015 | 13:48
Pestaveturinn mikli? RegínaR 6.3.2015 6.3.2015 | 13:38
Auðvelt að gefa.. dumbo87 6.3.2015 6.3.2015 | 13:30
rekstur í bílskúr? allskynsallskonar 6.3.2015 6.3.2015 | 12:36
Stíflaðar ennisholur. omaha 6.3.2015 6.3.2015 | 12:33
Tenerife Olga7 6.3.2015
Sé engin myndbönd lengur á Facebook. sendibíll 6.3.2015
Helvítis fokking fokk (VARÚÐ ljótur munnsöfnuður réð ekki við mig) daffyduck 1.3.2015 6.3.2015 | 11:23
Bréf frá vinkonu.... óvissan 4.3.2015 6.3.2015 | 11:08
Monster High,hvar? Bumbukella 6.3.2015 6.3.2015 | 11:07
Tjón á bíl - Lögfræðiaðstoð Boxxerr 4.3.2015 6.3.2015 | 11:07
Síða 1 af 16955 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8