Kjaftaklúbbur

Fannka | 8. jan. '13, kl: 08:52:23 | 1360 | Svara | Er.is | 0

Lumið þið ekki á einhverju hollu og góðu til að hafa í "saumaklúbb" er komin með ógeð af öllu sætu sykurjukki eftir jólin og llangar að bjóða uppá eitthvað í hollt og gott.

 

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

ilmbjörk | 8. jan. '13, kl: 08:55:26 | Svara | Er.is | 1




Hollt og gott en samt sætt :) Elska tessa köku! 

 

littleboots | 8. jan. '13, kl: 09:50:35 | Svara | Er.is | 2

Ávaxta/grænmetisbakki með ídýfu er alltaf klassískt. Þá er ég að tala um ídýfu gerða úr sýrðum rjóma, hef aldrei gert svoleiðis sjálf en google er pottþétt með margar hugmyndir.

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 09:59:24 | Svara | Er.is | 0

minn saumó er með æði fyrir doritos-snakkrétti.

rjómostur og sýrður blandaðsaman og salsa sósa yfir, rifinn osturr og smátt saxaður læaukur og paprika,   ekki hitað.   borið fram með doritos snakki

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

sjálfstættfólk | 8. jan. '13, kl: 14:31:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

dorritos verður seint kallað hollt en gott er það

karamellusósa | 8. jan. '13, kl: 14:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei það er kannski rétt.. en það er ekki sykurleðjusull samt..  

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Lind A | 8. jan. '13, kl: 10:01:16 | Svara | Er.is | 0

Mér fannst gott að fá tortillakökur fylltar af einhverju jukki, t.d rjómaost, skinka, smá salsasósa eða bara það sem hverjum og einum datt í hug, hitað og svo skorið í hæfilega bita. Kex og túnfisksalat er klassík og svo kannski ostar og vínber.

Trout | 8. jan. '13, kl: 10:23:00 | Svara | Er.is | 0

Snittubrauð með söxuðum tómötum,hvítlauk,rauðlauk..guacamole,baunaídýfu,salsa og osta.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 11:20:06 | Svara | Er.is | 0

Þegar þú talar um hollt og gott, ertu þá að meina hitaeiningansautt og gott, eða bara hollt og gott? Fullt af hollum mat sem er ekkert hitaeiningasnauður.

Blah!

Fannka | 8. jan. '13, kl: 11:25:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

á við bara svona léttu, góðu ekki með einhverjum haug af hitaein. langar bara ekkií eitthvað sykkursull og súkkulaði drullu

------------------------------------------------------------------
Allir eru góðir í einhverju, enginn er góður í öllu.

Lilith | 8. jan. '13, kl: 12:17:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst alltaf rosalega góðar kaldar tortillur fylltar með einhverju góðu. Oftast set ég bara rjómaost, salsasósu og smá rifinn ost, rúlla upp og sker í puttabita. Niðurskorið grænmeti með Ab mjólkur-ídýfu/sýrðum rjóma (blanda einhverju kryddi eða púrrulaukssúpudufti í Ab mjólk/sýrðan rjóma) er alltaf klassískt.


Svo er líka bara hægt að gera góða grænmetissúpu og hafa (heimabakað) brauð með.

Blah!

KilgoreTrout | 8. jan. '13, kl: 11:27:57 | Svara | Er.is | 0

Gott grískt salat með valkosti um kjúkling hnetur fræ og dressing...?

-----------------------------------------------------------------

"Eina sem ég hef heyrt að sé varasamt við að borða svona mikið skyr er að maður getur fengið skyrbjúg af því." bananana 13.2.13 "

http://i1360.photobucket.com/albums/r660/thai_gm/gifs/YENbu_zpsc5bce43e.gif

hallabt | 8. jan. '13, kl: 13:24:53 | Svara | Er.is | 0

Þessi er gerð á pönnu eða í potti og síðan fryst.


100 gr smjör brætt á pönnu
þá er bætt í 
1 bolla haframjöl
1/2 af dökkum púðusykri eða hrásykri
1/2 af kornflexi
1/2 grófu kókosflögum, má nota kóksmjöl
svissað á pönnunni, við fremur lágan hita
bætt í 1/2 bolla af rúsínum


Sett í gott form og þjappað vel niður


3 eggjarauður þeyttar með 3- msk af flórsykri
100 gr af dökku bræddu súkkulaði
hrært varlega saman við og hellt ofan á kökuna


Sett í frost og tekin út uþb 1 klukkustund fyrir "át"


Góð með ferskum berjum og jógúrtís. 

Vingjarnlegt orð sem fellur í dag getur borið ávöxt á morgun. - Mahatma Gandhi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Have you ever played dino game? Nanasi121 04:03 26.4.2024 | 04:04
Töll á Shein Byzuls 25.4.2024 | 17:28
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 | 08:34 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 | 11:28 24.4.2024 | 12:47
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 | 10:33 25.4.2024 | 22:01
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024 | 19:07
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 | 18:25 25.4.2024 | 22:22
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024 | 03:03
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024 | 13:39
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 | 03:24 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 | 16:19 19.4.2024 | 16:11
New York Ròs 18.4.2024 | 09:19 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024 | 03:42
packers and movers rehousingindia 17.4.2024 | 06:31
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 | 03:27 17.4.2024 | 21:20
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 | 09:44 13.4.2024 | 23:39
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 | 16:08 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 | 15:20 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 | 13:20
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 | 07:24 13.4.2024 | 07:34
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024 | 19:03
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 | 20:22 11.4.2024 | 09:19
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 | 17:20 8.4.2024 | 07:56
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024 | 00:15
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 | 14:42 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 | 14:41 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 | 14:40 5.4.2024 | 19:37
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024 | 01:15
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 | 09:15 5.4.2024 | 14:33
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 | 07:49 4.4.2024 | 14:48
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024 | 15:53
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 | 21:55 1.4.2024 | 20:57
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 | 12:56 5.4.2024 | 21:33
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024 | 23:21
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 | 14:32 28.3.2024 | 09:52
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 | 13:03 28.3.2024 | 10:44
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 | 11:49 1.4.2024 | 18:50
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 | 11:09 1.4.2024 | 21:02
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024 | 10:47
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 | 12:40 29.3.2024 | 16:52
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 | 13:23 27.3.2024 | 18:01
Berlín Ròs 25.3.2024 | 08:25
Tinder olla2 23.3.2024 | 14:52 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024 | 18:39
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 | 21:43 22.3.2024 | 03:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024 | 17:22
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 | 16:27 22.4.2024 | 09:36
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 | 16:37 24.3.2024 | 20:53
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024 | 16:21
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 | 13:29 11.3.2024 | 19:57
Síða 1 af 47997 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, paulobrien, Hr Tölva, Bland.is, annarut123