Kunniði á útiblóm?

GeorgJensen | 20. okt. '11, kl: 18:09:01 | 389 | Svara | Er.is | 0

Ég er með Hortensíu út í garði.. nánar tiltekið Hydrangea macrophylla.

Mér var tjáð það af söluaðila að hún væri fjölær þannig að ég ætlaði að vera góð við hana og njóta hennar næsta sumar líka.. en blómin féllu ekkert af henni.

 

Er ég orðin of sein núna.. get ég klippt af henni blómin og sett inn eða hvernig geri ég..? bara henda kannski? 

 

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Hygieia | 20. okt. '11, kl: 18:18:29 | Svara | Er.is | 0

Myndi halda að það væri í góðu lagi að klippa af henni og setja í vasa :) Ef þú ert á facebook er algert möst að vera í þessum hóp:  http://www.facebook.com/groups/61097954674/

GeorgJensen | 20. okt. '11, kl: 18:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, það er ekki þannig. Blómin eru í raun dauð - en ég er að spá í að klippa dauðu blómin af og taka hana blómlausa inn í gróðurhús og geyma í vetiur.. ætli það megi?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

GeorgJensen | 20. okt. '11, kl: 19:10:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en ætli ég þurfi þá ekki að klippa blómin af..

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Minní | 20. okt. '11, kl: 21:42:29 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert með gróðurhús þá tekur þú hana bara inn, síðan visnar blómið alveg og hægt að hreinsa það af hvenær sem er í vor eða vetur

GeorgJensen | 21. okt. '11, kl: 15:58:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef ég flyt hana núna í nýjan pott og inn í gróðurhús - á ég þa´ekki að klippa visnuðu og ljótu blómin af?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Minní | 21. okt. '11, kl: 18:19:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki skipta um pott fyrr en að vori, nú eru blóm meira í dvala og þurfa ekki mikla næringu. Betra í mars eða apríl

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hverjir eru heima um verslunarmannahelgina? Twitters 29.7.2016 30.7.2016 | 16:37
Frjókornaofnæmi ugla1 27.7.2016 30.7.2016 | 16:31
Hvar fær maður klaka ?. Mulda Marsbúin 30.7.2016
Tannlæknir ibbi270 30.7.2016
Budapest hefur einhver reynslu af þeim stad? ;) Rósalindaa 29.6.2016 30.7.2016 | 16:20
Skattar hjá unglingum í sumarvinnu Lífiðogtilveran 30.7.2016 30.7.2016 | 16:15
Bestu borgarabrauðin? gorbatöff 30.7.2016
leigjandi fór og skildi allt dót eftir Auglýsandi 30.7.2016 30.7.2016 | 16:13
Hvaða smábíl ? fundamentalgæji 30.7.2016 30.7.2016 | 16:11
Vantar flutning á húsbíl, vélarvana, frá Blönduósi til Akureyrar, norðurbuinn 30.7.2016
Þið sem hafið keypt splunkunýja kagga.... fundamentalgæji 22.7.2016 30.7.2016 | 14:48
Kviðslit - læknir. Húllahúbb 29.7.2016 30.7.2016 | 14:37
Að fá sér kettling og gera að innikisu... Bragðlaukur 26.7.2016 30.7.2016 | 14:32
Ég vill viðurkenna Herra Lampi 29.7.2016 30.7.2016 | 13:40
Innanhúsarkitekt efling 30.7.2016
Íní míní mæní mó? Shontelle 29.7.2016 30.7.2016 | 12:41
Er einhver hér sem býr á costa blanca svæðinu? blomið 30.7.2016
Endurhæfingalífeyrir, upphæð? Neema 28.7.2016 30.7.2016 | 11:50
Vinnutími- hve langur-matartími tove 30.7.2016 30.7.2016 | 11:42
Erfitt vandamál vegna tengdó ugly 26.7.2016 30.7.2016 | 04:10
Að flytja massavís af neysluvatni úr landi ... Bragðlaukur 26.7.2016 30.7.2016 | 03:05
Fæðingarorlofsvesen jonasbragi 29.7.2016 30.7.2016 | 01:41
kvensjùkdòmalæknir mey21 30.7.2016 30.7.2016 | 01:31
Hàlsverkur PrumpandiStrumpur 29.7.2016 30.7.2016 | 00:31
Tómatsósan á Saffran? Tuc 30.7.2016
Tinder spurning heklak 29.7.2016 29.7.2016 | 23:36
Chromecast gormur27 29.7.2016 29.7.2016 | 22:47
Góður tannlæknir? pekanhneta 29.7.2016 29.7.2016 | 22:39
Klám Erfitt2016 19.7.2016 29.7.2016 | 22:34
Birgitta,Oddný og Katrín Jakobs Kaffinörd 29.7.2016 29.7.2016 | 22:05
sjùkraliðanemalaun vs. sjúkraliðalaun? Bandita 29.7.2016 29.7.2016 | 22:03
Að taka barn úr skóla, til að fara til útlanda Bragðlaukur 28.7.2016 29.7.2016 | 20:44
Hvernig er að búa í Borgarnesi oskamamman 29.7.2016
Verslunarmannahelgin - bestu tjaldstæðin upp á krakka að gera á suðurlandinu grantlee1972 29.7.2016 29.7.2016 | 19:54
Flúðir versló sportlina 28.7.2016 29.7.2016 | 18:10
Bólguhamlandi matarræði? virgo25 26.7.2016 29.7.2016 | 17:52
LG 4 sveitastelpa 26.7.2016 29.7.2016 | 16:58
hvert à að fara um helgina ? 😊 járni 29.7.2016 29.7.2016 | 16:44
Erfiðasti aldur fyrir strákagjafir? Mae West 28.7.2016 29.7.2016 | 16:29
Íbúðalán, hvað er hagstæðast tove 26.7.2016 29.7.2016 | 14:24
Reykjavíkurborg laun kronna 27.7.2016 29.7.2016 | 09:53
Katla. slogic 26.7.2016 29.7.2016 | 08:18
Ragna Erlends er að skrifa bók... Andý 28.7.2016 29.7.2016 | 07:33
Bristol í Bretlandi hólímólí 27.7.2016 29.7.2016 | 06:56
talandi um að detta í lukkupottinn sæll Demonruler 27.7.2016 29.7.2016 | 06:00
robott ryksuga sumarrós 18 28.7.2016 29.7.2016 | 01:23
Apavatn járni 29.7.2016 29.7.2016 | 01:18
Vasapeningar og heimilisstörf 2dísir 25.7.2016 29.7.2016 | 01:18
Töff snúðar eða hnútar í hár Catalyst 27.7.2016 29.7.2016 | 01:14
Rúmföt og handklæði.... uvetta 29.7.2016 29.7.2016 | 01:11
Síða 1 af 17317 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8