Kunniði á útiblóm?

GeorgJensen | 20. okt. '11, kl: 18:09:01 | 384 | Svara | Er.is | 0

Ég er með Hortensíu út í garði.. nánar tiltekið Hydrangea macrophylla.

Mér var tjáð það af söluaðila að hún væri fjölær þannig að ég ætlaði að vera góð við hana og njóta hennar næsta sumar líka.. en blómin féllu ekkert af henni.

 

Er ég orðin of sein núna.. get ég klippt af henni blómin og sett inn eða hvernig geri ég..? bara henda kannski? 

 

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Hygieia | 20. okt. '11, kl: 18:18:29 | Svara | Er.is | 0

Myndi halda að það væri í góðu lagi að klippa af henni og setja í vasa :) Ef þú ert á facebook er algert möst að vera í þessum hóp:  http://www.facebook.com/groups/61097954674/

GeorgJensen | 20. okt. '11, kl: 18:47:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei, það er ekki þannig. Blómin eru í raun dauð - en ég er að spá í að klippa dauðu blómin af og taka hana blómlausa inn í gróðurhús og geyma í vetiur.. ætli það megi?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

GeorgJensen | 20. okt. '11, kl: 19:10:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

en ætli ég þurfi þá ekki að klippa blómin af..

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Minní | 20. okt. '11, kl: 21:42:29 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert með gróðurhús þá tekur þú hana bara inn, síðan visnar blómið alveg og hægt að hreinsa það af hvenær sem er í vor eða vetur

GeorgJensen | 21. okt. '11, kl: 15:58:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef ég flyt hana núna í nýjan pott og inn í gróðurhús - á ég þa´ekki að klippa visnuðu og ljótu blómin af?

----------------------------------------------------------------------------
Sjúddírallirei

Minní | 21. okt. '11, kl: 18:19:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki skipta um pott fyrr en að vori, nú eru blóm meira í dvala og þurfa ekki mikla næringu. Betra í mars eða apríl

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
14 ára sambandi lokið, hvað á ég að gera? Elitan 27.7.2015 28.7.2015 | 03:25
skilja FB? Panda Bacon 27.7.2015 28.7.2015 | 03:21
Óviðeigandi!!! svarta kisa 27.7.2015 28.7.2015 | 03:09
Vantar topphlaðið vhs tæki steingrimur 28.7.2015 28.7.2015 | 02:28
365 internet zebraaa 26.7.2015 28.7.2015 | 02:28
Lýtaaðgerð Snubbi 28.7.2015 28.7.2015 | 02:07
Almenn líðan. Stairway 27.7.2015 28.7.2015 | 01:55
ATH ATH! bíl stolið dishaf 27.7.2015 28.7.2015 | 01:52
Hár á höku Gyda74 27.7.2015 28.7.2015 | 01:47
Þið sem hafið fengið afturvirkt frá lífeyrissjóðum ororka2015 27.7.2015 28.7.2015 | 01:42
Þið með net hjá 365 ... minnipokinn 27.7.2015 28.7.2015 | 01:42
Flakkara vandræði skvísípæ 28.7.2015 28.7.2015 | 01:36
Er.is Abbagirl 27.7.2015 28.7.2015 | 01:25
Sandra Bland Flippkisa 27.7.2015 28.7.2015 | 01:09
kryddjurtir úti á svölum... spúddi 21.7.2015 28.7.2015 | 01:08
Verslunarmannahelgin 2015 biumbium 27.7.2015 28.7.2015 | 01:04
innborgun á lán HannaMarie 27.7.2015 28.7.2015 | 00:45
Samsung Galaxy - brotinn skjár Abbagirl 26.7.2015 28.7.2015 | 00:45
Benidorm hhr 27.7.2015 28.7.2015 | 00:38
Þvottavélar choccoholic 27.7.2015 28.7.2015 | 00:34
Og þá hefst hvítþvotturinn - enginn ber ábyrgð á HIV-dreifaranum. Alli Nuke 26.7.2015 28.7.2015 | 00:32
Sniðugt innkaupalista app irisd10 26.7.2015 28.7.2015 | 00:20
Vöðvabólga! siggathora 28.7.2015
Xenoestrogens and the pussification of MAN tario 24.7.2015 27.7.2015 | 23:52
Vantar nauðsynlega ìbùđ!!!! alm1989 27.7.2015
stækka línuskauta? adisa 27.7.2015 27.7.2015 | 23:49
Þinglýsing/seta í óskiptu búi sealaft 27.7.2015
Arfur og örorkjubætur Linan 26.7.2015 27.7.2015 | 23:44
Þjóðhátíð - dagsferð Molo 26.7.2015 27.7.2015 | 23:33
undirbúningur fyrir skóla Catalyst 27.7.2015 27.7.2015 | 23:32
ojj þvottur Alpha❤ 26.7.2015 27.7.2015 | 23:24
Húsnúmer sirý 27.7.2015 27.7.2015 | 23:17
mikið upphal... Gunnýkr 27.7.2015 27.7.2015 | 23:15
Dublin Salkiber 27.7.2015
þjóðhátíð 2015 juli2015 27.7.2015
skóladót í bónus? og fleira MinnieMouse1 27.7.2015 27.7.2015 | 23:02
Laun á vinnustad önnur med hærri laun? Blandý 26.7.2015 27.7.2015 | 22:57
drum drum jólagjafir Brindisi 27.7.2015 27.7.2015 | 22:53
Skógarþrastar ungi Bunniez 27.7.2015 27.7.2015 | 22:51
Umönnunar- og örorkukort Mistress Barbara 27.7.2015 27.7.2015 | 22:51
Söfnun fyrir unga foreldra kindaleg 26.7.2015 27.7.2015 | 22:41
Ljós á Combi Camp simplyester 27.7.2015 27.7.2015 | 22:34
7 ára til útlanda - farangur baranikk 27.7.2015 27.7.2015 | 22:21
Tenerife um jolin Kb13 27.7.2015 27.7.2015 | 22:21
Aldursmunur í sambandi Heiðlóan ♫♬♪ ♩ 26.7.2015 27.7.2015 | 22:20
Verð a barnapössun haninn 26.7.2015 27.7.2015 | 22:15
Brjóstaaðgerð boobjob 27.7.2015 27.7.2015 | 22:04
Börn hvað má taka með í flugvél? Kvikan 27.7.2015 27.7.2015 | 22:00
Tímastilla netið felagi 26.7.2015 27.7.2015 | 21:57
Kynjaskipt Íþróttalið hakkarin 26.7.2015 27.7.2015 | 21:56
Síða 1 af 17097 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, rockybland, Bland.is, mentonised, Krani8