Spurt & Svarað

 • Hvað er auðkenndur notandi?

  Það að vera merktur "auðkenndur" notandi á Bland þýðir að við höfum staðfest hver þú ert.

 • Öryggi er í fyrirrúmi á Bland

  Við munum ekki birta persónugreinanlegar upplýsingar um þig á Bland.is eða afhenda þær til þriðja aðila.

 • Kostir þess að vera auðkenndur

  Auðkenndir notendur öðlast meira traust frá öðrum notendum, með því aukast líkur á því að auglýsing þín skili árangri. Eins getur þú lesið umræður sem eru merktar með lás.

 • Hvernig auðkennir Bland notendur?

  Við millifærum á bankareikninginn þinn 1 kr.