Afþreying Bækur Homeophathy - the first Icelandic manual from 1882
skoðað 242 sinnum

Homeophathy - the first Icelandic manual from 1882

Verð kr.

15.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 26. maí 2024 02:37

Staður

101 Reykjavík

 

Mér var nýlega gefin fyrsta íslenska lækningabókin í hómópatíu frá 1882. Tvö eintök.

Í formála segir að hún hafi fyrst verið þýdd og endurprentuð á dönsku eftir þýskri útgáfu árið 1873. Ég tók myndir af formála og fleiri síðum en vil skrifa heiti bókarinnar og þær upplýsingar sem koma fram á fyrstu síðum bókarinnar.

Homöópaþisk lækningabók

eða

leiðarvísir í meðferð sjúkdóma

handa leikmönnum

eftir Dr. Bernh. Hirscel.

Í íslenzkri þýðingu

eftir

Magnús Jónsson og Jón Austmann.

Útgefandi: Jón Austmann.

Akureyri 1882.
Prentuð í prentsmiðju Norðanfara.
B.M. Stephánsson.

Fyrst er formáli, inngangsorð um hómópatíu frá öllum mögulegum hliðum og of langt mál upp að telja fyrir mig og skilja.

Svo byrjar lækingabókin eða leiðarvísirinn sjálfur með titlinum:

Notkun lyfjanna í hinum einstöku sjúkdómstilfellum.

Bókin endar á efnisyfirliti og leiðréttingum.

Kr. 15.000