Hljóðfæri Afþreying Gibson Custom 60th Anniversary 1960 Les Paul 2020
skoðað 711 sinnum

Gibson Custom 60th Anniversary 1960 Les Paul 2020

Verð kr.

880.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 30. maí 2024 13:17

Staður

105 Reykjavík

 

Gibson Custom 60th Anniversary 1960 Les Paul R0 - 2020
Verðhugmynd: 880.000 kr.
Sjá specs hér:

https://www.gibson.com/en-US/Electric-Guitar/CUSQKW566/V2-Orange-Lemon-Fade

Keyptur glænýr í Guitar Center New York í október 2022. Mjög lítið notaður. Einn eigandi og algjört drauma eintak. Kemur með tösku og hefur alltaf verið geymdur í kassa.

Fallegur burst og mjög léttur gítar (3,8 kg). Hann er með V2 neck sem er tær snilld og VOS finish. Auðvelt að spila hratt án þess þó að hálsinn sé of þunnur. Algjört sweet spot og vinsæll háls skilst mér. Engin baseball kylfa. En burt séð frá þessu fíneríi keypti ég hann einfaldlega af því að hann hljómaði best í búðinni. Ég get sagt með fullri vissu að þetta sé er besti gítar sem ég hef spilað á. Hörður í Hljóðfærahúsinu sá um að setja Schaller S-locks í hann.

Gibson hefur verið að gera góða hluti uppi á síðkastið og þetta er tækifæri til þess að eignast Les Paul sem hefur allan pakkann.

Þessi gítar er discontinued hjá Gibson en upprunalega retail verðið á honum úti var 6.500 dollarar eða 980.000 krónur á núverandi gengi (þá á eftir að borga af honum í tollinum og þannig). Veit ekki hvert verðið á svona yrði hér heima.

Upplýsingar í síma 823-3839. Er á höfuðborgarsvæðinu.