Afþreying Safnmunir Ísland Sérslegin mynt
skoðað 111 sinnum

Ísland Sérslegin mynt

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 13. maí 2024 00:17

Staður

107 Reykjavík

 

Árið 1873 voru hinar gömlu mynteiningar.
rikisdalur og spesía, laðar niður og tekin upp sameiginleg mynteining á Norðurlöndum, KRÓNA, sem skiptist í 100 aura.
Fyrsta
innlenda myntin var gefin út 1922, samkvamt sambandslögunum frá 1918, ad verôgildi 10 og 25 aurar.
Myntútgáfan var síðan bundin i lögum frá 1925 og 1, 2, 5, 10 og 25 aurar, 1 og 2 krónur.
Var myntútgáfan þannig nánast óbreytt i höndum ríkissjóðs, þar til Seðlabankinn tók viõ henni árið 1968. Fáeinar breytingar urðu á þessu timabili, aõ hætt var að slá 2 aura peninga 1942 og útlit myntarinnar breyttist eftir stofnun lýðveldisins, en fyrsta lýðveldismyntin var slegin árið 1946.
Seölabankinn hefur gefið út 50 aurar, 5, 10 og 50 krónur.
Í ársbyrjun 1969 var látið fella niõur slatta af koparpeningum og frá l. janúar 1975 hefur króna veriðlagsta mynteiningin.
Var nýr krónupeningur látin i umferð árið 1976. Þannig eru i dag fórar myntstærðir í umferð, 1, 5, 10 og 50 krónur, en aðrar myntstærðir hafa verið innkallaðar.
Þessi sérslegnu sýnishorn eru af allri skiptimynt sem
slegin hefur verið frá stofnun lýðveldisins og hefur verið í umferõ á árunum 1946-1980, og er myntin med sömu ártölum og þegar hún var síðast slegin. Upplag myntarinar er takmarkað við 15.000 sérslegin sett, en þau voru framleidd hjá Royal Mint, London, þar sem íslenska myntin hefur verio slegin síðustu fjóra áratugina.