Barnavörur Annað Ferming - skraut
skoðað 67 sinnum

Ferming - skraut

Verð kr.

8.000 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 2. júní 2024 09:09

Staður

200 Kópavogi

 

Ég er nýbúin að halda fermingu og er með fullt af skrauti frá Garðheimum eftir. Notað obviously einu sinni.

Vill einhver endurnýta það? Það kostar nefnilega lúmskt mikið (um 17 þ.k.). Við vorum með fjólublátt þema og það leit mjög vel út.

Í boði skraut fyrir 5 borð:
- Ljós fjólublár borðdúkur
- Grár ferkantaður bakki (sjá myndir)
- 2 kerti á bakka
- postúlín fugl
- blómavasi
- skrautborðar á blómavasana

Löngu háu kertin fylgja ekki, þau voru á staðnum. Get líka mælt með þessum stað þar sem við vorum að halda veislu - fengum salinn frítt gegn því að panta mat hjá þeim og starfsfólkið var yndislegt!

Hringið í 869-7446 ef þið hafið áhuga 😊