Barnavörur Leikföng Marvel, DC og Star Wars fígúrur
skoðað 147 sinnum

Marvel, DC og Star Wars fígúrur

Verð kr.

2.500 kr
1

Fjöldi

 
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 8. júlí 2024 17:17

Staður

220 Hafnarfirði

 

Þá er komið að því að átta ára gaurinn á heimilinu er hættur að leika með ofurhetjurnar sínar og langar að selja þær því hann er að safna sér fyrir fótboltaferð. Þær eru 30 cm háar og keyptar í Kids Coolshop á 5000 kr stk. Hann langar að bjóða þær á helmings afslætti eða 2500 kr stk. Það eru 13 nýlegar ofurhetjur sem eru eins og nýjar og svo 3 sem eru eldri og fylgja frítt með. Einnig eru þarna tvö innrömmun poster (60*90) á 3000 KR stk, en bara ramminn kostar 4700 í ikea.
Góður afsláttur ef allt fer í einu.
Síminn er 8619016.