Farartæki Bílar BMW X5 2007 Tilboð
skoðað 2222 sinnum

BMW X5 2007 Tilboð

Verð kr.

Tilboð
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 29. júní 2024 19:45

Staður

860 Hvolsvelli

 
Framleiðandi BMW Undirtegund X5
Tegund Jeppi Ár 2007
Akstur 211.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Engin skipti, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Svartur

Gjeggjaður bíll í topp standi 4,8 e70 bíll og nógur kraftur(ca 370 hestar) en eyðir ekki miklu bíll með öllu sem hægt var að fá í þessa bíla rafmagn í rúðum/sætum/ stýri og svo framvegis, ekkert ryð, skoðaður án athugasemda. Info í skilaboðum skoða skipti. Nýbúið að fara í fyrirbyggjandi viðgerð fyrir 840 þús sjá mynd.Má alltaf gera tilboð. Stendur á heilsársdekkjum og nagladekk fylgja. Set á hann 2.5 í skiptum 1.990 staðgreitt eða tilboð get tekið einhvern ódýrari upp í .