Farartæki Bílar Citroen C4 Picasso 2016
skoðað 264 sinnum

Citroen C4 Picasso 2016

Verð kr.

1.590.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

þriðjudagur, 23. júlí 2024 10:37

Staður

113 Reykjavík

 
Framleiðandi Citroen Undirtegund C4 Picasso
Tegund Skutbíll Ár 2016
Akstur 159.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Rauður

Citroen C4 Picasso
Árgerð: 2017
Keyrður: 159.xxx
Sjálfskiptur
1560cc Disel
7 Manna ( 2 niðurfellanleg sæti í skotti)
Stórt skott og hægt að stækka enþá meira með þvi að leggja niður sætin
4 nýleg heilsársdekk
Ný tímareim í 100þús km
Ný sjálfskiptitölva og sjálfskiptimótor frá umboði í 134þús km
Nýlegt í bremsum allan hringinn (diskar og klossar)
Nýlega búið að skipta um Nox skynjara
Ný skoðaður, næsta skoðun 2025
Aftengjanlegt dráttarbeisli sett undir fyrir stuttu
Glæný framrúða

Frábær fjöldskyldubíll sem býður uppá nóg pláss fyrir alla
- Bakkmyndvél og skynjarar
- Cruise control
- Útvarp með bluetooth ofl
- Dráttarbeisli
- Hiti í sætum

Ásett verð: 1.590.000

Enginn skipti