Farartæki Bílar Hyundai Tucson PHEV 2022
skoðað 2200 sinnum

Hyundai Tucson PHEV 2022

Verð kr.

6.900.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

fimmtudagur, 29. ágúst 2024 23:52

Staður

220 Hafnarfirði

 
Framleiðandi Hyundai Undirtegund Tucson
Tegund Jeppi Ár 2022
Akstur 35.000 Eldsneyti Bensín, Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Hvítur

Til sölu glæsilegur fjórhjóladrifinn Hyundai Tucson PHEV Premium tengiltvinnbíll árgerð 4/2022; ekinn 35 þús km.

Frábær bíll með fullt af búnaði og allskonar sniðugu og þægilegu; hiti í öllum sætum og stýri; kæling, mjóbaksstillingar og rafmagn í framsætum; öflugt Krell hljóðkerfi; nálægðarskynjarar, skynvæddur hraðastillir ofl ofl - sprækur, mjúkur og skemmtilegur í akstri.

Bensínvélin er 181 hestöfl og saman er bensín + rafmagn 265 hestöfl með flottu viðbragði.
Drægni er 62km skv framleiðanda - raundrægni er 45-55km.

Aukabúnaður í Premium (sem er dýrasta útgáfan) er opnanlegt glerþak, minni í ökumannssæti, 360° myndavél, blindhornsmyndavél, umhverfishreyfiskynjari og 3ja svæða miðstöð.

Aftengjanlegur dráttarkrókur.
Er á mjög góðum Michelin sumardekkjum og frábær GoodYear vetrardekk fylgja með.
7 ára ábyrgð á bíl og 8 ár á batteríunu.

Nýbúinn í 30 þkm ábyrgðarskoðun og smurþjónustu.
Frábær kaup!
Skoða skipti á ódýrari.
Nánar um Tucson PHEV:
https://hyundai.is/bilarnir/tucson-phev/bunadur/