Farartæki Bílar Isuzu D Max 2007
skoðað 2345 sinnum

Isuzu D Max 2007

Verð kr.

900.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

miðvikudagur, 9. október 2024 19:13

Staður

260 Reykjanesbæ

 
Framleiðandi Isuzu Undirtegund D Max
Tegund Pallbíll Ár 2007
Akstur 316.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Litur Brúnn

Til sölu Isuzu D-Max 2007 árgerð.
Ekinn 316500.

Nýtt:
Ný túrbína. Ekinn um 200-300 Km
Ný mappaður hjá Bílaforritun. EGR delete og aflaukning.
Ný 31x10.5x15 heilsársdekk. Ekinn um 100 Km
Pioneer avh-3300nex útvarp með skjá og bakk myndavél.
Nýtt í bremsum að aftan, skálar, borðar og annar handbremsubarkinn.
Nýr altenator
Svo auðvitað margt annað nýlegt.

Fylgir með:

Upphækkunarsett á boddý.
Kastargrind.
Getur fylgt ef menn vilja:
Brettakanntar fyrir 35" af Trooper. Þarf að breyta þeim aðeins til að þeir gangi.
Léleg 35" dekk á felgum.

Þarf að laga:

VAR AÐ KOMA ÚR SKOÐUN, ENDURSKOÐUN.

Það sem var sett út á:

Stýrisendi bílstjóra megin.
ABS skynjari farþegameginn.
Þarf að herða út í handbremsu bílstjóramegin.
Að sögn skoðunarmannsins þá er grindin mjög góð í honum.

Hvinur í hurðum á ferð. (þarf að stilla farþegahurð)
Vantar að setja abs skynjara í hægra framhjól.
Skoða V megin að aftan inn í skálina. (handbremsa er ekki að taka í þar)
Miðstöðin virkar ekki á stllingu 2. ( líklega mótstaðan)
Tók þokuljósin úr því að annað var brotið.
Svo er auðvitað smá rið hér og þar.
Ég gæti verið að gleyma einhverju.

Verð: 1.3 eða Tilboð