Farartæki Bílar Isuzu D Max 2007
skoðað 255 sinnum

Isuzu D Max 2007

Verð kr.

2.500.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 13. júlí 2024 18:28

Staður

112 Reykjavík

 
Framleiðandi Isuzu Undirtegund D Max
Tegund Pallbíll Ár 2007
Akstur 351.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Svartur

Er með þennan fína 35” ISUZU D-max til sölu
Keyrður 351.xxx og telur
Árgerð 2007
Mikið nýtt eða nýlegt, nótur fyrir næstum öllu.

Lítur vel út, boddy er gott sem ryðlaus og grind er mjög góð

Flottur bíll með góða þjónustusögu, t.d:
Skipt um í 300.000km
Túrbínu,
Egr ventil
MAF sensor

Heilsprautaður og ryðvarinn í nóvember 2020, þá ekinn 320.000

Skipt um allt í afturbremsum í 323.000 km

Skipt um allar spindilkúlur í 337.000 km

Skipt um í 347.000km
Allt í frambremsum
Framhjólalegur
Olíu á sjálfskiptingu, millikassa og báðum drifum.

4link gormafjöðrun að aftan, engar fjaðrir 😎

Heithúðaður pallur

Stendur á nýjum negldum 35”13,5r15 á nýlega sandblásnum og sprautuðum 15x10”stálfelgum.
Fylgja með nýleg Toyo M/T 35”x13.5”x15

Hægt að hafa samband í síma 6969754

Verð 2.500.000kr
Skoða tilboð.