Farartæki Bílar Land Rover Discovery Sport 7 manna
skoðað 366 sinnum

Land Rover Discovery Sport 7 manna

Verð kr.

5.250.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 22. júlí 2024 18:11

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Land Rover Undirtegund Discovery Sport
Tegund Jeppi Ár 2016
Akstur 97.000 Eldsneyti Dísel
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Svartur

Mjög flottur og þéttur Land Rover Discovery Sport 7 manna. Lúxus sport pakki, HSE stærri vélin, 20" svartar felgur, svartur panorama glertoppur, svart leður, forhitari á vél (fjarhitun). Bíllinn er með 100% þjónustusögu hjá B&L og Eðalbílum. Einn með öllu, sjá nánari upplýsingar um bílinn á Netbifreiðasölunni https://nbs.is/car/15422

Bíllinn er nýskoðaður 2025. Ný smurður og þjónustuskoðaður. Nýir bremsuklossar og bremsudiskar að aftan. Ný stýrismaskína.

Mjög lítið ekinn, aðeins 97þ.km. og aðeins einn eigandi fyrir utan núverandi eiganda.

Helstu upplýsingar:
- HSE týpan
- 7 manna
- Svartur sport toppur með panorama glerþaki
- Rafdrifin topploka fyrir glerþakið
- Rafdrifið ökumannssæti og farþegasæti. Minni í báðum sætum
- Svartar 20“ felgur á nýjum heilsársdekkjum (1.000.000 kr. pakki)
- 20" low profile sumardekk geta fylgt með (eiga kannski 1 sumar eftir)
- Forhitari á vél sem er alger snilld á veturna
- 2 fjarstýringar fyrir bílinn og 1 fjarstýring fyrir forhitarann
- Fjórhjóladrifinn
- Leður á sætum
- Hiti í sætum, stýri, speglum, fram- og afturrúðu
- Aðvörunarljós í hliðarspeglum (gefur til kynna ef bíll er við hliðina)
- Dökkar rúður
- Leiðsögukerfi og GPS staðsetningarkerfi með micro korti
- Reyklaust ökutæki og mjög snyrtilegur bill
- Sér nánast ekkert á lakki og eins og nýr, ein lítil hagkaupsdæld