Farartæki Bílar Landrover Discovery 3 2004 lækkað verð
skoðað 4104 sinnum

Landrover Discovery 3 2004 lækkað verð

Verð kr.

1.000.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 15. júlí 2024 22:58

Staður

200 Kópavogi

 
Framleiðandi Land Rover Undirtegund Lr3
Tegund Jeppi Ár 2004
Akstur 297.000 Eldsneyti Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Fjórhjóladrifin
Skipti Fyrir ódýrari, Fyrir dýrari Fjöldi sæta 7
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 8
Skoðaður Litur Hvítur

Mjög vel við haldin Landrover
æðislegur ferðajeppi, ekta bifreið fyrir Þórsmörk eða í veiðina
6 mánaða gömul Toyo Open Country dekk
auka felgur fylgja með (ekki fínar)
7 manna
þakbogar
skíðafestingar
skóflufesting
tengdamömmubox
hiti í öllum sætum
krókur
bakkskynjarar
Wireless apple carplay/ android spilari / leiðsögukerfi
skoðaður án athugasemda
mjög þéttur bíll sem á nóg eftir


skoða að skipta á sendibíl, ástæða sölu er að mig vantar bíl með stærra farangursrými fyrir vinnuna.