Farartæki Bílar MG5 Electric 2022
skoðað 119 sinnum

MG5 Electric 2022

Verð kr.

4.290.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 14. júlí 2024 18:49

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi MG Undirtegund Mg5 Electric
Tegund Fólksbíll Ár 2022
Akstur 9.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Grár

Tilboð: 4.290.000.

Frábærlega útbúinn bíll á mjög hagstæðu verði.

61 kWh batterí með allt að 400 km drægni (WLTP). Framhjóladrif.

Umboðsbíll, nýskráður í desember 2022.

Nýlega kominn úr árs þjónustuskoðun. Batterí 100% og allt eins og það á að vera.

Ný Michelin vetrardekk og keramikhúðaður. Hægt að kveikja á miðstöð í appi og hafa bílinn heitan og þægilegan í frostinu.

7 ára ábyrgð (84 mánuði eða 150 000 km, hvort sem kemur á undan). Ábyrgðin nær til allra hluta ökutækisins, þ.m.t. háspennurafhlöðupakkans.

Keramik húðaður hjá Steinabóni (2 ára ábyrgð) CQFR - C.QUARTZ Finest Reserve + felgu og rúðu coat.
Michelin Alpin 6 vetrardekk + ónotuð sumardekk.

Silfurlitaður með dökkri innréttingu
360° myndavél með kvikum leiðsögulínum

Akstur og öryggi:
- 100% 7" stafrænt mælaborð
- Fljótandi 10,25" IPS HD infotainment skjár
- Android Auto (með snúru)
- Apple Carplay (með snúru)
- GPS með Íslandskorti
- Bluetooth, 2x USB tengi að framan, 2x USB tengi að aftan
- DAB+
- 2 hljóðnemar
- 6 hátalarar

- Sjálfvirkt loftræstikerfi (loftkæling með PM2.5 síu)
- Regnskynjari

MG Pilot aðstoð fyrir ökumann
360° myndavél með kvikum leiðsögulínum
Bakkskynjarar
Skynvæddur hraðastillir (ACC)
Snjallháljósastjórnun (IHC)
Hraðaaðstoðarkerfi (SAS)
Viðvörun um árekstur að framan (FCW)
Sjálfvirk neyðarhemlun (AEB)
Akreinavari (LDW)
Aðstoð við umferðarteppu (TJA)
Umferðarmerkjaskynjari (TSR)
Akreinastýring (LKA)

Þjófavörn
Ræsivörn
Neyðarsímtal
Sjálfvirkt handbremsa
ISOFIX festingar í aftursæti

- Dekkjaviðgerðarsett
- Lykillaust aðgengi
- Lykillaus ræsing
- 2 lyklar með fjarstýringu fylgja

Ljósabúnaður:
- LED dagsljós
- LED framljós
- LED afturljós
- LED þokuljós að aftan
- Birtuskynjari

Sæti:
- Leðursæti (synthetic)
- Rafmagn í ökumannssæti
- Stillanlegur mjóbaksstuðningur í ökumannssæti
- Hiti í framsætum
- Armúði í aftursætum með glasahaldara
- Niðurfellanleg aftursæti 60/40

Rúður:
- Rafdrifnar rúður
- Regnskynjari á framrúðu
- Skyggðar rúður að aftan

Speglar:
- Aðfellanlegir rafdrifnir hliðarspeglar
- Baksýnisspegill (auto dimmimg mirror)

Stýri
- Leðurklætt stýri með saum og aðgerðarhnöppum
- 4 átta stilling

Dekkjabúnaður
- 17" tvílitar álfelgur
- Loftþrýstingsskynjarar og hitanemar í dekkjum
- Dráttargeta 500 kg. óhemlaður eftirvagn
- Dráttargeta 500 kg. helmaður eftirvagn

3 akstursstillingar (Sport - Comfort - Eco)
"Hleðslubanki á hjólum". Hægt að kaupa millistykki til að geta hlaðið utanaðkomandi tæki með bílnum, t.d. rafhlaupahjól.

Snjallforrit MG iSmart Lite (símaapp)
- Hitastýring
- Sjá hleðslu
- Sjá staðsetningu ökutækis á korti
- Greining á stöðu ökutækis
- Læst og opna ökutæki
- Ökutölfræði o.fl. o.fl.