Farartæki Bílar Mitsubishi Pajero 38'' Breyttur
skoðað 381 sinnum

Mitsubishi Pajero 38'' Breyttur

Verð kr.

1.590.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 17. nóvember 2024 18:16

Staður

113 Reykjavík

 
Framleiðandi Mitsubishi Tegund Jeppi
Ár 2005 Akstur 64.000
Eldsneyti Dísel Skipting Sjálfskiptur
Hjóladrifin Fjórhjóladrifin Skipti Engin skipti
Fjöldi sæta 7 Fjöldi dyra 5
Fjöldi strokka 4 Skoðaður
Litur Grár

Vinsamlegast lesið alla auglýsinguna!

Mitsubishi Pajero
3,2 Dísel Turbo
Sjálfskiptur
Ekinn 63.000 km á mæli en trúlega er hann kominn í 200.000km ef skoðað er þjónustubókina
7 Manna leður innrétting
Sóllúga
Rafmagn í sætum
Hiti í sætum
Bluetooth útvarp
Fjarstýrðar samlæsingar
AC dæla virk
4x4 með lágum gír
Læstur millikassi
Orginal loftlás að aftan

Breytingar á bílnum
38" Breyttur bíll af jeppaþjónustinni Breytir.
er á lélegum 38" Arctic Trucks dekkjum á 15" felgum með stórum ventlum
Loftlás að framan
Ný ARB loftdæla fyrir lása
Nýr ARB segulrofi fyrir loftlás
Leiðslur fyrir VHF talstöð og loftnet
Ný webasto olíufiðring með fjarsteringu sett í hjá bílasmiðinum (380.000 kr pakki)
Nýtt prófil dráttarbeisli að aftan
Prófil tengi að framan
12v tenglar framan og aftan
Snorkel
Nýjir þakborgar með 4x LED flóð vinnuljósum á þaki
2x 7"LED flóð kastarar að framan
6 Takka stjórnborð fyrir ljós og annað inní bíl með öryggja og relay boxi í húddi.
Almennt viðhald á bílnum
Nýjir bremsudiskar hringinn (BREMBO)
Nýjir bremsuklossar hringinn
Nýjar bremsudælur hringinn
Nýjar efri spyrnur að framan
Nýjar neðri spyrnur að framan
Nýjir spindlar efri og neðri að framan
Nýjir stýrisendar ytri b/m
Ný vatnsdæla
Nýjar viftureimar
Nýjar hjólalegur hringinn
Ný hjólnöf og felguboltar hringinn
Ný smurður á vél og síur
Nýbúið að skipta um frostlög á kerfinu
Þessi bíll er búinn að vera í uppgerð hjá mér sem hobby bíll fyrir rjúpnaveiði og fl. Allt mekanískt á að vera í góðu lagi, næsta skref sem ég ætlaði mér að gera var að byrja ryðhreinsa bílinn og mála hann, hann lýtur almennt fínt út en 20 ára gamlar sögur sjást á honum.

Verð 1.590.000 kr
Get útvegað 100% lán með Pei.