Farartæki Bílar Nissan Leaf 2012 -24kwh
skoðað 222 sinnum

Nissan Leaf 2012 -24kwh

Verð kr.

750.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

sunnudagur, 7. júlí 2024 12:53

Staður

113 Reykjavík

 
Framleiðandi Nissan Undirtegund Leaf
Tegund Fólksbíll Ár 2012
Akstur 150.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Grár

Flottur Nissan Leaf árgerð 2012 24kwh til sölu.
Bíllinn er í fínu standi og er í daglegri notkun.

Bíllinn er ekinn 149k og lakk er í fínu standi

8/12 strikum eftir sem segir að ca 71%battery health.
Raundrægni yfir vetur er ca 50-60 en ca 70 yfir sumarið.
Fínn í innanbæjarsnattið
Vel búinn með hita í sætum og stýri, bakkmyndavél bluetooth fyrir síma og tónlist, lyklalaust aðgengi.

Fylgir með hleðslukapall