Farartæki Bílar Skoda Enyaq 60 2022
skoðað 472 sinnum

Skoda Enyaq 60 2022

Verð kr.

5.000.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

mánudagur, 15. júlí 2024 21:14

Staður

210 Garðabæ

 
Framleiðandi Skoda Undirtegund Enyaq 60
Tegund Skutbíll Ár 2022
Akstur 22.000 Eldsneyti Rafmagn
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Afturhjóladrifin
Skipti Engin skipti Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 5 Fjöldi strokka 1
Skoðaður Litur Hvítur

Fæst á geggjuðu staðgreiðsluverði!

Skoda Enyaq iV60 nýskráður 06/2022.

Ekinn 20þús km. Ýmis aukabúnaður s.s. snjöll bílastæðalagning með minni, convenience plus pakki, assisted drive basic pakki. Apple Carplay/Android Auto. Vel með farinn fjölskyldubíll með stórt og gott skott.

Er á Nokian harðskelja heilsársdekkjum. Orginal Hankook sumardekk fylgja með. Þverbogar fylgja með.

Geggjaður bíll, hrikalega þéttur og fer vel með mann bæði innanbæjar og á ferðalögum.

Fæst á geggjuðu staðgreiðsluverði!