Farartæki Bílar Skoda Superb IV Style 2020
skoðað 279 sinnum

Skoda Superb IV Style 2020

Verð kr.

4.990.000 kr
1

Fjöldi

 

Bíllinn fundinn?

Góð ráð og eyðublöð
Frágangur
Bland mælir með öruggum ökutækjaviðskiptum á netinu með Frágangi
 
Við mælum með
  • 14 vaxtalaus greiðslufrestur
  • Raðgreiðslur mögulegar
  • Kaupendatrygging Blands
Nýskrá á Netgíró

Rennur út

laugardagur, 20. júlí 2024 16:03

Staður

113 Reykjavík

 
Framleiðandi Skoda Undirtegund Superb
Tegund Fólksbíll Ár 2020
Akstur 70.000 Eldsneyti Rafmagn, Bensín
Skipting Sjálfskiptur Hjóladrifin Framhjóladrifin
Skipti Fyrir dýrari, Fyrir ódýrari Fjöldi sæta 5
Fjöldi dyra 4 Fjöldi strokka 4
Skoðaður Litur Grænn

Skoda Superb IV Style+
Árgerð: 2020
Keyrður: 70.xxx
Plug in hybrid: bensín/rafmagn
57km drægni á rafmagni
Framhjóladrifinn
18”álfelgur (fínt munstur en lítið eftir af nöglum, keyrð 3 vetra)
18”álfelgur undan sportline skoda superb (slitin sumardekk, duga í sumar)
Hefur alltaf verið þjónustaður af Bílson i eigu eigandans
Alltaf farið í allar skoðanir og smurningar á réttum tíma.
Skipt var um olíu og síu á sjálfskiptingunni í síðustu skoðun ásamt ný kerti og fleira sem fylgdi
60.000km skoðuninni
Smá tjón sjáanlegt á afturstuðara

Mjög flottur Skoda hér á ferð sem býður uppá mikið pláss
- Ljóst leður
- Rafmagn og minni í sætum
- Panorama glerþak
- Lykklalaust aðgengi ( 2 lykklar)
- ACC adaptive cruise
- Þráðlaus símahleðsla
- HIFI hljóðkerfi
- Þráðlaust apple carplay
- Bakkmyndavél
- Hiti í framm og aftursætum
- Innfellanlegur dráttakrókur
- Skynjarar hringinn
- hiti í stýri
- Gardínur í afturrúðum
- Rafmagn í skotti
- LED crystal lighting ljós

Ásett verð: 4.990.000

Skoða skipti á dýrari disel jeppling/jeppa fjórhjóladrifnum t.d Audi Q7